Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 3
-3- svo að segja úrelt hugtok, Þekking og fregn- ir breiðast út heirainn með leifturhraða. Um Þetta má efalaust segja, að maiinkynið hafi á Þessu sviði fengið til afnota skiln- ingstrje góðs og ills, sem áríðandi er að rjett sje notað. 1 Þessari hraðfleygu tilveru virðist ein- staklingurinn vera rnjög litilmótleg frumögn, sem er óumrasðilega lítils megandi. Það sem einstaklingurinn leggux- af mörkum virðist oft hverfa í framlag fjöldans. Samheldni og samvinna stax’fssystkina er að mörgu leyti nytsöm og nauðsynleg, og Þarf nú sem fyr að vinna sin ætlunarverk. Un slikt á að vera í Þjónustu Þjóðfjelagsins en ekki stjórnandi Þess. Fjelagsskapurinn er meðal en elcki tak- mark. Maður má alarei slcilja hann Þanriig,að við sem einstaklingar sjeum skyldug til að hlægja með Þeim sem hlair, og gráta með Þeim sem grætur. - Eða með öðrum orðum, að við sjc- um skyldug tii að f'ljóta með straumnum gagn- rýnislaust. Við verðum að gæta okkar vel fyr- ir afglöpum á Þessu sviði. Þvi-einmitt á Þeim tim-um, sem f jölræðis tilhneiging er á háu stigi innan fjelagslifsrns, er á öllum sviðum mjög mikil Þörf á Þroskuðum einstak- lingum, sem prófa, vega og hafna., Þar sem við hjúkrunarkonur, samkvaont tiðarandanum, höfum innan okkar verkalirings látið fram- kvsandir vera i samxrani við f jölxræðishugsun- ina, bæði i Þj.óðernis og alÞjóðafyrii'-komu- lagi, Þá höfuiri við ekki mist sjónar á mikil- vægi Þess, sem bæði heildin og einstakling- urinn leggja fram við tilraunina við að mynda og viðhalda vel'hæfri hjúkrunarkvenna- st jett. Við höfum ekki viljað hcrfa & æst.a,freyð - ; andi byltingaröldu svelgja í sig Það,sem góð-| ar, fói-nfúsar, kærleiksirkar konur hafa sam-j einað og bygt á liðnum tímun, og falió okkar forsjá með trúnaðartrausti og eftirvæntingu. Við viljum ekki fleygja burt manngildi einstaklingsins, sém kemur fram í hjúkrunar- starfseminni, í skiptum fyrir fræðisetningar og iðnkunnáttu, hversu fullkomið sem Það kann að vera, Þess vegna höldumst við norr- ænar hjúkrxxnarkonur í hendur. Eráðum hefir samvinna norrærna hjúkrunar- kvenna staðið í átta ár. Við höfum öll Þessi ár, í aðaldráttum, veriö sammála um megin- reglur Þær, sem lyfta eiga mentun og starf- semi hjúkrunarkvenna. Við erum líka sammála og sannfærðar um Það,' að ef nútímans heilsu- varðveitsla óg hjúkrun á að verða, og veita alt sem við vonum, Þá.er Það ekki nóg, að fyi'ir hendi sjeu mikilvægustu efnishyggju skilyrðin, Það verður líka að leggja lif og sál í starfið, og vinnuna verður að, fram- kvæna í anda "hins miskunnsama samverja", Því Þá fyrst getur Það orðið til sannrar blessxxnar fyrii' hið Þjáða mannkyn. Guðrún Gísladóttir Þýddi. ÍRSSKÍRSLA Fjelags islenskra hjúkrunarkvenna stjórnar- ár fjelagsins 28. okt. 1927 - 7. nóv. 1928. Fjelag islenskra hjúkrunarkvenna hefir á stjórnarári sinu frá 28. okt. 1927 til 7. nóv. 1928, haldið 5 fjelagsfundi, 8 stjórnarfundi og 3 nefndarfundi i nefnd Þeirri, er kosin var til Þess aö athuga nám og starfsskilyrði hjúkrunarkvenna i hinum væntanlega Landsspitala. Á a.ðalfundi fjelagsins, sem haldinn var 28. okt. 1.927, var stjórn kosin sem hjer segir: Formaður: frú Sigriður Eirkisdóttir,Rvk. Varaformaður: ungfrú Kristin Thoroddsen, hjúkrunarsystir Rauða Kross íslands. Ritari: ungfrú Vilborg Stefánsdó.ttir, heimilishjúkrunarkona, Hafnarfirði. Gjaldkeri: ungfrú Bjarney Samúelsdóttir, hjúkrunarkona við "Likn", Reykjavik. Meðstjórnandi: ungfrú Jórunn Bjarnadótt- ir, yfirhjúkrunar- l:ona, Kleppi. Endxu'skoöendur reikninga f jelagsins voru kosin Þorleifur Jónsson póstmeistari og ungfx-ú Ölafia jónsdóttir, hjúkrunarkona. t saravinnunefnd hjúki’unar]:venna á Korð- urlöndum hafa einnig orðið talsverðar breyt- ingar, sökum Þess að nokkrir fulltrúanna hafa farið af landi burt um óákveðinn tima. Leitaði formaðui’ samÞykkis fomnanns Sam- vinnunnar, ungfrú Charlotte Munck og veitti hún leyfi til Þess að ný kosning færi fram á einum fulltrúa i stað annars er farið hafði. í samvinnunefnd sitja Þvi nú eftir- taldar hjúkrunarkonur: Fulltrúar: Sigriður Eiriksdóttir, Krist- in Thoroddsen, Vilborg Stef- ánsdóttir. Varafulltrúar: Bjarney Samúelsdóttir, Magdalena Guðjónsd. og Sólborg Bogad.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.