Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 4
Fjelagið hefir nú sem fyr lagt mikla á- herslu á, að námi hj úkrunarnemanna sje hag- að eftir Þeim ákvæðum, er hjúkrunarfjelagið setti, er Það tók ábyrgð hjúkrunarnámsins í sínar hendur. Lítur út fyrir að mikli'r ann- markar sjeu á ÞvxÞvl árlega berast for- manni umkvartanir frá spítölum Þeim,er nem- arnir vinna á, Þess efnis, að íslensku nem- arnir standi Þeirra hjúkrunarnemum að baki, bæði hvað munnlegri og verklegri kenslu við- vikur. Telja forstöðukonur Þessara spítala ástæðuna liggja i Því, að lchknar og hjúkrun- arkonur íslensku spítalanna, er hafa hjúkr- unarnema undir námi, beiti sjer eigi nægi- lega fyrir náminu og að eftirlit vanti með verklegri kenslu. Aul: Þess mun eigi; vanÞcrf á, aö brýna rækilega fyrir íslensku hjúkrun- amemunum að kynna sjer vel danska tungu áð- ur en Þær sigla á hina erlendu spítala, Þvi að sennilega er stiröleiki Þeirra i byrjun að miklu leyti af Þeim ácstæðum, að hær skortir Þá æfingu í málinu, sem Þarf til Þess að geta skilið til fullnustu fyrirskip- ariir á sjúkradeildum, kenslustundir lækna og fyrirlestra Þá er náminu er samfara. Á Þrem sjúkrahúsum, Kleppi með 2 hjúlcrun- arnemum, Laugarnesi með einn hjúkrunarnema og Farsóttarhúsinu með einn hjúkrunarnema, var síðastliðinn vetur engin munnleg kensla. Fjelagið ákvað Þá, að nota hluta af styrk fjelagsins til Þess að nemar Þessir fengju munnlega kenslu og var til Þess fenginn Dav- ið Scheving Thorsteinsson fyrverandi hjer- aöslsdcnir. Fengu hjúkrunarnemar nefndra spít- ala leyfi til Þess að fara tvisvar í viku inn í Reykjavík, til Þess að taka Þátt í tím- um Þessum. í Landsspítalanefnd fjelagsins voru eins og áður var sagt haldnir 5 fundir og samdi nefndin ályktuix um nám og hjúkrunarkvenna- fjölda á hinum vsentanlega Landsspitala. Var nefndarálit Þetta lagt fyrir fjelagsfund i mai i vor og samÞykt. Siðan var Það lagt fyr- ir nefndarfund Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum i Bergen i júli í sumar og sam- Þykt Þar eftir all ítarlegar umræður. 3?ó voru Þar gerðar nokkrar breytingar á hjukrunarnám- inu. Nefndarfundinn i Bergen sátu sem full- trúar Sigriður Eiríksdóttir formaður og Kristin Thoroddsen varaformaður. Kagdalena Guðjónsdóttir sat fundinn sem varafulltrúi. Styrkur sá, er Samvinnan veitti 1927 einum fulltrúa til Þess að sitja nefndarfund 1928, var veittur Kristinu Thoroddsen. Ellistyrktarsjóðurinn. Á siðasta aðalfundi var ákveðið að láta ellistyrktarsjóð fjelagsins falla algerlega niður á Þeim grundvelii er hann var stofnað- ur. Ástæðan fyrlr Þxm. var sú, að f jelagskon- ur neituðu flestar að greiða til hans,töldu ’ sig ekki hafa efni á Því. Var Þvi samÞykt : að hafa sjóðinn ekki sem skyldusjóð,en reyna að verkja áhuga hinna yngri fjelagskvenna : fyrir honum, Þar eð iðgjöldin eru Þeim mun lægri, sem fjélagskonur eru yngri, er Þær byrja að greiða til sjóðsins. Fjelaginu hefir undanfarið verið ljóst, að hef jast. yrði handa bráðlega til Þess að reyna að koma á föstum eftirlaunum fyrir hjúkrunarkonur. Var i Þessu skyni Icosin nefnd til Þess að athuga málið og jafnvel ! semja nefndarálit um Það, sem siðar yrði I komið á framfæri á næsta Þingi. t nefndiha voru kosnar frú C. Bjarnhjeðinsson, Cigriður Eiiiksdóttir og Magdalena Guðjónsdóttir. - Nefndin hefir ekki haldið fundi ennÞ.% 1. okt. var ríkisspitölum landsins send brjef frá. dómsmálaráðuneytinu, Þnr sem Þeini starfsmönnum spitalanna, er laun hafa yfir i 1800 kr. árlega, auk fæðis og húsníeðis, er j sagt upp frá 1. jan. n.k, Var ráðst-"fun j Þessi talin gerð sökum of hárra launa við I nefnda spitala. Þar eð Þetta snerti nokkrar af hjúkrunarkonum fjelagsins, var boðað til ! f.undar og málið rætt. Var Þá ákveðið að senda brjef inn til dómsmálaráðuneytisns Þess efnis, að ráðuneytið semdi launataxta fyrir hjúkrunarkonur, alt frá byr jn.narlaun- um til hámarkslauna, eftir starfssviði hjújtcr- 1 ijnarkvenna. og með tilliti til eftirlauna, og yrði launataxti Þessi siðan lagður fyrir fjelagið og ræddur, hvort hjúkrunarkonur treystust til Þess að ganga að honum eða. eigi. Svar viðvikjandi brjefi Þessu er eigi enn komið. Fjel. isl. hjúkrunarkvenna hefir borist brjef frá Kvenrjettindafjelagi-tslands, Þar sem Þess var farið á leit, að fjelagið kysi einn fulltrúa, er sæti ætti í nefnd Þeirri ! er befir með höndum undirbúning á ekknast;ndt- j arlögum fyrir tsland. Eiga öll kvenfjelög Reykjavikur fulltrúa i nefndinni. Fundurinn ! var máli Þessu hl.yntur, og var kosins sem ; fulltrúi formaður F. í. H. Ennfremur barst fjelaginu br^ef frá Hinu islenska kvenfjelagi, Þar sem Þess er farið á leit, að F. í. H. kjósi tvo fulltrúa í .nefhd sem stofnsett var með Þvx markmiði,að fegra og prýða bæinn fyrir'1930. Voru kosnar Þær hjúkrunarkonurnar Maria Maack og Felga Egg- erts. Ritari AlÞjóðahjúkrunarsambandsins ungfrú C. Reimann, sendi F. í. H. siðastliðinn vetur

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.