Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 7
-7- ar en aðrir gefið vinnu sína. Fún Þarf að kunna vel verk sitt, vera snarráð, skýr og ábyggileg, Þvi oft mun hún Þurfa að vinna upp á eigin spýtur í fjarveru læknis; Þar standa hjúkrunarkonur á sjúkrahúsum svo miklu betixr að vígi, Þar sem altaf er lækn- ir við hendina. Á læknafundi siðastliðiö sumar, hreyfði einn læknanna námstíma hjúkrunarkvenna,sem læknirinn telur vera oflangan. En Þetta er misskilningur. Hversvegna ekki að láta hjúkr-! unarkonumar hafa sem mesta og besta mentun, ef Þær óska Þess sjálfar; Þrjú ár er ekki oflangur timi til bóklegrar og verklegrar fræðslu, ef vel á að vera. Það er almennur, ' viðtekinn námstxmi allstaðar á Norðurlöndum, sem og annarsstaðar í Evrópu.- Þvi ekki að fá til sveita hjúkrunarkonur með bestu ment- un sem völ er á, hún sem á að vera trúnaðar- maður læknisins. Ef læknirinn ætti sjálfur að velja hjúkrunarkonu i hjeraðið, ser til a.ðstoðar, efast jeg ekki um, að lækhirinn myndi benda á Þá, er han»x á.liti hafa mest og best skilyrði til að leysa starfið af hendi. Tæpast myndi nokkur verða. til að am- ast við mentuix hennar; óskandi að Þaó væri ekki einungis kunnátta í Því stai'fi, er h'óix hefði kosið sem lifsstarf, heldur einnig, aö j hún hefði notið staðgóðrar mentunar i upp- vexti. Ef ekki rikið hleypur undii' bagga, eða á | einhvern annan héstt verði sjeð fyrir fjár- hagslegri hlið málsins, verður hjúkrun til . | sveita hugmynd ein. petta er ÞjóðÞrifamál, sem varðar all?- landsmenn. Við vei'ðum að réyna að fylgjast með nútímanum, en ekki dragast aftur úr. Hjúkrunarkonan á. ekki aðeins að standa við hjúkrixna.rbeðinn, heldixr á hun að vera uppfræðari almennings, kenna mönnum alment hreinlæti, ræstingu, vanxir gegn sjúkdómum, meðferð ungbarna. og ýmislegt fleira,ei' lýt- ur að Þxd að fyrirbyggja sjúkdóma„ Það eru j nútímans hjúkrunarráðstafanir, sem nú eru með blóma víðast hvar erlendis, í Þorpum, sveitum og stórboi'gum, og til Þess varið ærr.u f je. t Noregi og Norður-SvíÞj óð, Þar sem svip- j aðir eru staðhættir og á tslandi,er nú unn- ið mikið og margÞætt. hjúkrunarstarf í hver- ju hjeraði; mætti að likindum taka Þar eitt og annað til fyrirmyndar, Þegar farið verð- ur fyrir alvcru að beita sjer fyrir almennri hei1suvarðveits1u á voru landi. Bryssel, i september 1928. Ki’istjana Guðmundsdót tir. Athygli fjelagskvenna skal vakin á auglýsingu i blaðinu um aö lausar eru til umsóknar 5 hjúkrunarkonustöð- ur á hinum nýja Kleppspitala, sem opnaður verður til afnota seinni part vetrar. Er hjer um mjög Þýöingarmiklaog gleðilega framför að ræða, og mun hjer að nokkru leyti verða ráð- in bót á miklum erfiðleikum, Þar sem um land alt mun vera mikið af geðbiluðu fólki,sem 6- kleift hefir verið að koma á hæli sökum Þrengsla. Má vænta að Þroski islenskra hjúkrunar- kvenna sje vaxinn svo, að Þær sýni áhuga fýr- ir Þessari sjergrein hjúkrunar, og sæki um stöðxu' Þessar, Þvi mjög er áriðandi að- á Þenna spitala veljist fulllærðar, góðai'hjúkr- unarkonur. Eins og auglýsingin ber með sjer, er Það gert að skilyrði aö fult hjúkrunai'- nám sje fyrir höndum, en ekki er nauðsynlegt aö allar Þær hjúkrunarkonur sem sækja, hafi tekið sjernám i geðveikrahjúkrun. MunÞeim, sem eigi hafa tekið Það, vera gert að skyldu., að skoða 8 fyrstu dvalarmánuði sína. á spítal- anum, sem framhaldsnám (Supplering). S.E. HJUKRUNARKONUR AÐ NTJA 3PITALANUM A K L E P P I . Frá l_z_jj}Cbrs_192Ð vantar> að nýja snítalanum á Klenpi 5_ -_,fimm_ -_deil darhjúkrunarhonur, p_-_sex_-_ hjúkrunarnenoj. er lokið hafa a.m.k. 13 mánaða almennu hjúkr- unarnámi. DeiIdarhjúkrunarkonurnar verða ráðnar fyrstu 12 mánúðina til reynslu. Aður en Þær verða fastráðnar, verða Þær, auk almennrar hjúkrunarnentunar, að hafa verið a.m.k. 6 mánuði á geð- veikradeild. Vinnudagur alt að 12 tínar.Sumar- frí, 6 vvkúr, má ekki hald,a á spítal- a num. Alt starfsfólk spítalans verður slysa- og örorkutrygt. Launakjör eins og við aðra spítala ríkisins, skv. reglum Þein, er ráðu- neytið síðar setur. Eiginhandár umsóknar, með uvvlýs- ingum um alla fyrri hjúkrunarmentun

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.