Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 10

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 10
-10- falt betri árangur, en Þo farið sje að kennaj fullorðnu fólkio- Snda meó Þvi að glæða hjá | bömunum alt Það, sem lýtur að varðveitsiu | ?ieilsunnar og Þroskun góðra vana, ei' sama | sem að leggja grundvöll góðrar heilsu og samf fara, Því betri og’fuilkcmnari Þroska sálar-j lífsins hjá hinni komandi kynslóðo Eins og gefur að skilja eru hjúkrunarmái- in einn stórliður á stefnuskrá AlÞjóðasam- bandsins, og sá liður, sem mikil athygli er veitt, bæði af Sambandinu og fjelócuun át um heinu Á læknamóti, sem haldið var i Canr.es IS13j farast einum af i&cknrnun Þannig orð: "í morg-| um skilningi hefir ekki neitt mál, sem kom- , ið hefir fyrir mótið, verið meir áriðanai en hjúkrunarmáliö. Vió get'jm ekki hugsað okkur að auka starf okkar án meiri hjálpdr við h j úkrunarmálino Páum er Það ljóst ennÞá, hve mikil og á- riðandi Þau störf eru i Þarfir heilsuveri,d- unarinnar, sem nú eru opin fyrir konum. Það er ekki eitt einasua af Þeim málum, sem Rauðá Kross-fjelögin hafa á dagskrá sinni,sem ekkij ’etí riö meir cg meir styrkt af heilsu- verndunarstarfsemi hjúkrunarkvenna, og fyr- ir milligöngu Þeirra er mestu ''ornið tii leiðar á meðal alÞýðunnari' Á Þessu móti var sú tillaga borið fram, að stofna skyldi í sambandi við AlÞjóðasam- bandið, hjúkrunardeild, sem s.tjómað jn'ði af fulltrúa hjúkrunarkvenna og stjettar Þeirra í heild sinni0 Það var viöurkent, að nauðsynlegt væri, að, hjúkrunarkonur fengju Þá méntuii, sem Þyrfti, til Þess að ker gætu st.arfað sem al- Þýðufrseðarar í heilbrigðis- og uppeldismál- ’jm . Þegar mál Þetta kcm til uraræðu, var öll- um Það ljóst, að Þvi yrði ekki komið i fram- kvæmd án Þess aö stofnaöur yrði alÞjóðlegur skóli í Evrópu, Þar sem hjúkrunarkonor gætu fengið framhaldsmentun að lolcnu hjúkrunar- námi0 Til Þess að bæta úr Þessari Þörf,rjeð- ist AÍÞjóðasambaRdið í aó stofna skcla í London áriö 1920, í sam'd.nnu við Bedford College for Xomen IJniversity of Löndon,bresk; hjúkrunarskólanii og breska Rauða Plross-fje- lagið. Skólinn var stofnaður aðeins með einni deild i fyrstu, heilsuverndunardeild- inni, en nú eru Þrjár deildir við skólann. Arið 1924 var stofnuð deiid fyrir hjúkr'jn- arkonur, sem vi'nna við stjórn og rekstur sjúkrahúsa eða kenna í hjúkrunarskólum, og sjerstök deild fyrir hjúkrunarkonur, sera fylgjast með í sjerstökum námsgrein'um ein- göngu, en eru ekki undir stjórn Sambandsins. Tilgangur skólans hefir verið frá Þvi fyrsta, að 'ondirbúa hjúkrunarkonur undir starfsemi Þeirra í Þarfir heilsuverndunar- innar, eimiig að bæta eftir megni mentun hjúkrunarlo/enna í Þeim löndum Þar sem hjúkr- unarmentunin er skemst á veg komin, Náms- greinar Þær- sem kendar eru, eru Þessar: :L0 ALmenn heilsuf'ræði og heilsuverndun, 5C fyrirlesi:rar. 2. Efnafræði og rBeriiigargildi fgeðunnar, 13 f,'ri rl e s t ra r. 3. Ungbarnamecferð, 15 fyrirlestrar. 40 Um berklaveiki, 5 fyrirlestrar0 öc Aðalaðferðir i heilsuverndunarkenslu, 55 f3.,ririestx',ar. 6. Varnir og hjálp i bágindum, 3C f; rir- lestrar. 7. Almenn sá.larfræði, 35 fyrirlestrar, 8. Sálarfiæði barna, 15 fyrirlestrar. 9„ Samanburður og rannsókn á nokkrum vandamálum iðnaðar nútimans, 20 fyrirlestr- ar„ Áð loknu námi er nemendum skylt að taka próf i ofangreindum námsgreinum. Aðrar námsgi-einar, sem neraond’jr eiga kost á að•taka án Þess að prófs sje krafist af Þeim, eru: 1. Lifeðlisfræðislegur inngangur að k;~n- ■göfgun (Eugenics), ö fj/rirlestrar. 2. Almenn hagnj'ting kyngöfgunarir.r.ar, _5 fyrirlestrar. 5. Andleg heilsufræöi (Mental Fygiene), 6 fyrir3.estrar. 4. Föf iðatriði uppeldisfræðinnar og kenslu- aðferðir, 19, fyiiriestrar. Jafnframt bóklega náminu er nemendum gef- inn kostur á, aö kynna sjer verklega hlið námsgreina Þeirra, sem kendar eru, íter Þá bver nemandi æfingu Þá, sem'hún helst kýs og mun verða aðhelstum notum við Það starf,sem hún tekst i hendur. Eiga nemendur kost á að kynna sjer hjúkrun í heimahúsum, til Þess að öðl- ast Þekkingu á aðalatriðum heimahjúkrunar. - Kynna sjer barnavernaunarstofnanir og barnáheimili, Þai' sem tækifæri gefst til að kynna sjer líkamlegt ástand fjrlda barna og fræóast yfirleitt um rekstur slíkra stofnana og tilgang heimsókna á heimili bamaníia. Kynna sjer rekstur og tilganghjálpaistöðva fyrir berklaveika og hjúkrun i barnaskólum, sem er inrifaiin í eftirliti með hreinlæti i skólunum og hreinlæti a roeðal barnanna,likam— leg skoðun Þeirra. Héimsóknir í skóla fyrir andlega og líkamlega veikluð böria og heim- sóknir í hreinsunarstöðvar. - Fiðurl. Fjölritunarstofa Pjeturs Cuðmundssonar.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.