Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 1
M Á R I T Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. RITSTJORN: Valgeröur Helgadóttir, Jakobína Magnúsdóttir, Jóhanna Knudsen, Nr. 1. Mars 1934. 10. arg. R A U B I KROSSINN. Blessun allra Þjóða. Það eina sem Þjóð- irnar geta komið sér saman um að eigi rétt á tilveru, Þegar Þær á ófriðartímum, æðis- gengnar berast á banaspjótum. En Þegar friður er, hvað starfar Þá Rauði Krossinn? Vart mun félag slikt sem hann leggja árar í bat, að vinna að heillum mannkynsins, Þó strið leggi ekki verkefnin upp i hendurnar. - Hér skiftir R.K. starfsemi sinni i 4 greinar: 1. Institut Médico-Chirurgical. 2. Centre de Santé. o. Service ceutral d'Ambulances-Automo- biles. 4; Dépöt central de Matériel de Secours. L'Institut Medico-Chirurgical, eða með öðrum orðum Clinique de la Croix Rouge, er fyrsta flokks spítali með 105 rúmum, en hægt að bæta við allt að 95, ef mikið liggur við. Þar er Kirurgisk-Medicinsk- og fæðingar deild. Centre de Santé, eða miðstöð heilsuvernd- unar, var mér af hjúkrunarkonu úr stjórn Rauða Krossins hér, boðið að sjá, og Þaði ég boðið með Þökkum. Þegar við komum a Place Brugmann blasti viö stórt og fallegt tígulsteinshús. "Þetta er Clinique de la Croix Rouge", segir Mlle G. " og lítið Þér a", hún bendir á styttu, er stendur a syllu, sem höggvin er í vegg hússins. "Þetta er Dr. Depoge, sá sem fyrstur skipulagði heilsuverndarstarfsemi Rnuða Krossins hér". Fáein skref, og við komum að litlu yfirlætis- lausu húsi, r-föstu við Klinique. Það er bækistöð Centre de Ssnté, Við komum inn í skrifstofu forstöðukoiunn8r, föi'um úr kápun- um, og svo byrjar stofugangur. NÚmer eitt er barnadeildin. Henni er skift í: a) Gang fyrir barnakerrurnar. b) Biðsal með borði á miðju gólfi, sem skift er í atta hólf, hvert ætlað móoir,til' að.'af- klæða og klæða barn sitt i, Þarna er einn- Í£ baðkar og steypibað fyrir bornin. c) Salur Þar sem mæðrunum er selt allt, sem . Þær Þurfa með fyrir börnin. Sú besta barnafæða sem völ er á, mjólk, Þurmjólk o. s. frv. Barnaföt, pelar, túttur.. d) Consultationsherbergi læknis. Deildin starfar Þannig: Mæðurnar koma með bb'rnin fyrstu Þrjú arin. Pyrsta arið viku- lega, annað og Þriðja árið hálfsmanaðarlegg. Læknir skoðar börnin. Hjúkrunarkona vigtar Þau, sýnir m'æðrunum hvernig eigi að báðs Þau, klæða., hirða og gefur upplýsingar um fæ^u Þeirra, séu Þau heilbrigð, annars kemur læknirinn til sögunnar.- Hver móðir fær síðan smabók, Þar sem henni eru lagðar lífs- reglurnar, um að gæta Þess að gefa börnunum ríkulegt loft og ljós, hald? Þvi Þurru og hreinu o. s. frv. Auk Þess ber móðurinni að skrifa i Þessa bók alla stórviðburði i lífi barnsins, fyrstu tönnina, fyrsta orðið. Einuig ef eitthvað er athugavert við Það, uppköst, hvort Það sé órólegt á nóttunni o. fl. En ekki er latið Þar við sitja. Hjúkrun- arkona fer heim til barnsins, og gefur sina skýrslu um allt Það er mali skiftir úr um-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.