Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 3
-3- störfum, kvaddi og fór«- En heima á íslandi eigum vér einnig R.K., sem I skilið hrifning, velvild og samúð allrar Þjóðarinnar. Hann lifi.' ' Bruxelles £ febr, 1934. Sigurlaug Árn8dóttir. SáMVIMA HJOKRUNáHKVENNA Á N QRDURLÖHDUM. NORRÆNT HJÚKRUNARKVENNAIvíðT I KAUPMANNAHÖFN. Sumarið 1930 x Helsingfors bauð Eansk Sygeplejeraad norrænum hjúkrunarkonum að halda mót sitt í Kaupmannahöfn 1934. Dansk Sygeplejeraad hefir nú farið fram á að mót- inu verfi frestað til sumarsins 1935, og leggja fram veigamiklar ástæður fyrir Því. Stjórn S. S.N. og Samvinnunefndin mun ræða málið á fundi í Kaupmannahöfn í maí n. k., en Þar eð ekki liggur fyrir heimboð frá öðru norrænu landi, er ^restun mótsins Þeg- ar orðin staðreynd'og nauðsynlegt er að meðlimir hjúkrunarkvennafélaganna, sem'hafa haft x hyggju að sækja mótið 1934 fái vit- neskju um Það í tíma, að mótinu hefir verið frestað. Okkur er kunnugt um að margir hafa hugs- að vel til Þessa móts, og sem settur formað- ur Samvinnu hjúkrunsrkvenna á. Norðurlörídum, bið ég afsökunará Þeim vonbrigðum sem með- limir félagsins verða fyrir, um leið og ég vona eftir góðri Þátttöku í mótinu í Kaup- mannahöfn 1935. Þriðji fra 233o - 7. Önnur sjúkrahús hafa skift starfstímanum á svipaðan hátt og áður hefir verið bent á. PorstÖðukonumar við sjúkrahúsin hafa verið beðnar um að láta . í-.ljósi álit sitt á Þrískiftingunni. Engin Þeirra óskar eftir gamla fyrirkomulaginu. Hér fara a eftir svör Þriggja forstöðixLvenna, og eru Þau eftir- tektax*verð: I. Hagnað\xrinn er áberandi. Hjúkrunarkon- urnar hafa tíma til náms og fá tækifæri til Þess að koma út undir bert loft daglega. Hjúkrunarkonuraar okkar komust að Þessu sinni £ gegnum hættulegpn inflúensufarald- ur. (löaj.n voru Þá Þegar komin £ framkvæmd), Þannig/aðeins ein sýktist alvarléga, og Þó var óvenju mikið að gera’ á sjúkrahúsinu. Hja hjúkrunarnemunum ber einna helst á sjúk- dómum £ byrjun námvsins, heilbrigðisástand eldri nemenda hefir aldrei verið eins gott. II. Eftir að við höfum öðlast 8 stunda vinnudag, eru hjúkrunarkonurnar mun ánægðari £ starfinu, skólanámið gengur betur og sjúklingarnir fá betri aðhlynningu. III. Hið nýja fyrirkomulag hefir orcið mjög happasaælt og engum erfiðleikum valdið £ framkvæmd. Mér virðist hjúkrunarkoniu-'nar Þrekmeiri og sýna meiri áhuga en áður, enda afkasta Þeir slxka mikilli vinnu nú og áður með hinum löngu vinnudögum. (Lauslega Þýtt úr Sygepleian, eftir S.E. ) SJÚKRA- OG S "-,YSATRYGGING. Bergljót Larsson. 8:~STUNDA VINNUDAGUR - 48 -STUNDA STARFSVIKA LÖGLEIDD FYRIR HJÚKRUNARKONUR í CALIFQRNIA, BANDARÍKJUNUM. Lögin eru gengin £ gildi og Þegar komin £ framkvæmd. Við fleiri sjúkrahús er Þr£skift' ur starfstími, 8 stunda vinnudagur £ 6 daga og heill hv£ldardagur. Til mált£ða er ákveð- in hálf klukkustund, og töla máltiða skipað niður £ hlutfalli við Þann hluta dags, sem starfstiminn fellur a. Fyrsti starfstimi er frá kl. 7-1530, annar frá kl. 143° - 23, Fyrir tilstilli yfirlæknis dr. med. H. T. , höfum við nokkrar hjóikrunaikonur hér á Nýja- Kleppi slyda- og sjúkratryggt ckkur í Sjukförsakringsaktiebolaget Eir i Stokkhólmi. Hefir verið bent a Það á fundi £ F. Í.H. . að hér væri tækifæri fyrir hjúkrunarkonur áð sjúkratryggja sig. En áhugi virðist litill, eða enginn fyrir Því, enda valdið nokkrum misskilning, að hér væri aðeins um slysa- "krygging að ræða. Er Þetta hinn mesti mis- skilningur. Vil eg hér benda á nokkur atriði £ trygg- ingarskilmálunum:Trygginginer i gildi frá Þeim degi fyrsta iðgjald er borgað, til- tryggði^ er 60 áro. Fyrir tryggingarupphæð kr. 25 á viku (hærri tryggingu gátum við ekki fengið) borgist 30-40 kr. árl. iðgjald, eftir aldri og heilbrigði cryggðu. Borgist

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.