Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 5

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 5
-5- unnar, sem góðfúslega leyfði, að Þessi * fræðsla færi fram í skólaeldhúsunum, Því að til hennar Þurfti bæð’i húsrúm og útbúnað. B.B.H., með sína mörgu nemendur, er enn Þá til húsa í Syesgsdes-skóla, en Það vsr ósk fröken Ivfuncks að Þessi fræðsla flyttist til spítalans sjálfs, jafnskjótt sem húsrúm spítalans leyfði Það. K,H. hefir Þegar eignast snoturt skólaeldhús ássmt Dkst. er líka veitir Þessa fræðslu. Pyrir 2 árum bættist Amtssjúkrahúsið x Gentofte i hópinn. Þ?r er nemendunum veitt kennsla í hinum prýðilegu skólum Gentofte-bæjar. Frá Þeirri stundu, sem fraðsl8 Þessi komst á, var ekki tekið á móti nemendum Þeim, sem að minnsta kosti höfðu enga Þekkingu á matartilbúningi. Præðslan er í 12 Þáttum og hverjum Þætti ætlaðar 3 kennslustundir. Pyrsta kennslustund er höfð til að skýra hugmyndina fyrir nemendunum, sumpart veitt fræðsla um næringarefnin og um matarhæfin, sumpart almenn fræðsla um Það meringarefni, sem fyrir hendi liggur Þann daginn. Við skiftum sem sé námsköflunum Þannig niður, að fyrsta daginn byrjum við á vatninu og vctnsréttum, næsta dag á mjólk og mjólkur- réttum, síðan á eggjum og eggjaréttum, kjöti, fiski o. s. f rv. Þegar Þessari almennu fræðslu er lokið, Þá er hinum ungu nemendum gefið færi á að æfa sig verklega, er Þá hverjum einum feng- ið eitt eða fleiri verkefni. Næst kemur borð- lagningin og um hana gjörum við oss mikið fai framreitt er á bakka, ef hægt er að koma Því við, á bakkanum er allt, sem Þarf til Þess að bera matinn fyrir sjúklinginn. Hæfilega stórir skamtar eru framreiddir og að öðru leyti með allri Þeirri nákvæmni, sem oss er lagin. Það leiðir af sjálfu sér, að á sjúkra- deildunum, erum við neyddar til að slaka til a kröfunum. Slðan er smakkað á matnum, og ekki aðeins á Þeim rétti sem nemandinn hefir sjálfur búið til, heldur á Því öllu saman, við töl\im svo um Það, svo að nemendurnir fái góða grein a hvað Það er, sem Þeir borða og hverskonar sjúkrafæðu rétturinn geti talist til. Síðast er tekið af borðum og talning fer fram. Þau 10 árin sem ég hefi kennt, hefir Það orðið reynsla mín, að Þeir nemendur sem erm orðnar hjúkrunarkonur hafa efalaust mesta gagnið af Þessari fræðslu og hafa mestar mæt- ur á henni, Því að Þær finna, að Þeim er hennar Þörf á degi hverjum. Þar á móti er erfitt að vekja raunverulegan áhuga á Þess- ari fræðslu hjá undirbúningsskólanemendunum. íær eru oft hissa a Því, að feer skuli vera settar við matreiðslu Þegar til spitalans kemur. Þær koma iðulega •með Þessa viðbáru: "Þegar við kom\rm á sjúkradeildina, Þa höfum við enga Þörf á að matreiða". Og ég verð aftur og aftur að gera Þeim grein fyrir, að Þótt svo fesr aldrei Þurfi að spæla egg, Þa myndu Þær samt Þurfa á fræðslunni að halda, og ennfremrir gera Þeim ljóst, að viti ein- hver glögg deili á Því sem hann hefir með höndum, Þá leysir hann verfcið betur af hendi, Þáð verður honum ánægjulegra, en ekki eitt- hvert viðutan. "Sá maður hefir aldrei verið uppi, sem vissi glögg deili á Því, sem hann hafði engar mætur á". Þessi fyrirlestur hefir gefið tilefni til Þess að á einum spitalanum hefir Þeirri spurningu verið beint til nemendanna, að hve miklu leyti Þeim virtist Þær hafa gagn af Þessu námsskeiði í sjúkrafæðu og matreiðslu. Allar kváðust Þsr ■ hafa gagn af fiæðslunni. Deildarhjúkrunarkonurnar svöruðu okkur á Þá leið, siðan nemendurnir hefðu gengið á náms- skeiðið, Þa yrðu Þær varar við meiri áhuga og meiri skilning á mat og sjúkrafæðunnar "Diæterre" og einkeim væri auðsæ framför Þeirra á matarframreiðslunni. Ég vildi óska að Þessi fræðsla vildi kom- ast á sem vióast í Provinsen, Þar sem góð skóiaeldhús eru fyrir, svo að hún mætti kom- ast í framkvæmd, án mikilla útgjalda af hálfu sjúkrahúsanna. Ef Það skyldi takast, Þá vil ég ráða ykk- ur til að haga fræðslunni svo, að nemendúm- ir fái Þá fyrst að njóta hennar, er Þeir hafa verið tvö ár að námi að minnsta kosti. Samkvæmt Þeim upplýsingum, sem ég hefi fengið, Þá hefir hvergi í Provinsen farið fram fræðsla i matartilbúningi, handa sjúklingum við nokkurn spítala eða sjúkra- skýli, nema við spítalann í Arósum. Þar starfa alltaf 2 nemendur í "Díætt'-eldhúsinu, sem stendur í beinu sambandi við sjúkradeild- ina. Að Þessu starfi eru nemendurnir í 3 mánuði, og fá Því rækilegri fræðslu en Þa, sem nemendur i Kaupmannahöfn ’eiga kost á. En Þar á móti eru Það ekki nema 8 nemendur á ári, sem vinna eldhússtörfin, eða 24 á kri&gj3 ára tímabili, og Það er, Því miður, ekki nema l/4 af öllum nemendunum, - Væri Það e$ci góð hugmynd, að hafa náms- skeið í sjukrafæöu "Diætetik" og verklegri matreiðslu í hauatnámskeiði D. S.R. ? Það yrði Þó nauðsynlegt að stytta Það mikið vegna txmaskorts. Hjúkrunarkonurnar mundu Þannig fá tækifæri til Þess, að rifja upp

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.