Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1934, Blaðsíða 7
-7- gegn höggormsbiti hefir Þusundum manna verið bjargað frá hinum hræðilegasta dauðdaga, með Því að koma a stofn almennings lyfjabúðum og að gefa hermönnunum öflugar leiðbeiningar um tuberculosis og ankylostomeasis og ýmsar aðrar plágur, sem skaða heilsu almennings, og að lokum með Því að uppgötva B. C. G.vaccine gegn tuberculosis, ruddi hann braut til byltingar, sem er jafnvel stærri en sú sem heimurinn á Jennei að Þakka. Þegar Það er athugsð að sjötti eða sjöundi hver maður fær snert af berklum einhverntxma á æfinni og að 2 miljónir manna biða árlega lægri hluta í barattunni við "Hvítadauðann", og að miljónum króna er árlega varið til berkla- varna, Þa fyrst er liægt að gjöra sér í hugar- lund, hvers virði uppgötvun eins og Calmette G-uerin Vaccine getur orðið mannkyninu. Þesci uppgötvun er árangur 20 ára Þolinmóðrarlei't- ar. Dauði Calmette á hæðsta tindi starfsemi sinnar og mittii. í æfistarfinu er sönn ógæfa, fyrir samverkamenn hans og fyrir alla Þa, sem til hans leituðu eftir hjnlp er missir hans óbætanlegur. Dr. Calmette var einn af Þeim fyrstu til Þess að skilja Þýðingu starfssemi "Rauða Krossins í Þerfir heilsuverndunar almennings. Heimurinn missir með Dr. Calmetté mikinn vísindamsnn, nafn hans mun ávalt verða minnst með lotningu af komandi kynslóðum. V. H. ÍMISLEGT. UKGFRÚ JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR, sem hefir ver- ið yfirhjúkrunarkons á ísafjarðarsjúkrahúsi, hefir verið ráðin forstöðukona á Laugarnes- spítala. UNGPRÚ JÓHANNA Kl'IUDSEN er sett yfirhjúkr- unarkona á Isafjarðarsjúkrahúsi, og imgfrú Elin Ágústsdóttir hefir verið ráðin deildar- hjúkrunerkona við sama sjúkrahús. UNGFRÚ ELÍSABET ERLENDSDÓTTIR hefir verið rnðin forstöðukona við Hressingarhæli𠣕 Kópavogi, UNGFRÚ MARGRiT VALÐEI\ÍAR3DÓTTIR hefir verið ráðin hjúkrunarkona við "klinik" Ásu Ásmundsdóttir, ljósmóðir í Reykjavík. Á ELLIHED/ULIÐ "GRUND" í ^ REYKJAVÍK hafa ungfrú Elísabet Hallsdóttir og ungfrú Rósa Guðmundsdóttir, verið ráðnar hjúkr- unarkonur. 18. FEBRÚAR var hið nýja sjúkrahús Hvítabandsins vígt,er Það hið vandaðasta, sjúkrastofur og allur fragangur eftir nýj- ustu tísku. Sjúkrahúsið rúmar 30 - 40 sjúklinga og er tekið á móti fólki með allskonar sjúk- dómum, að undanskildum berklasjúklingum og erfiðum geðveikissjúklingum. MUNIÐ MINNINGARSJÓÐ Guðrúnar GÍsladóttir Björns. ALLAR HJÚKRUNARKONUR, sem skifta um bú- stað, eru beðnar að tilkynna Það ritara F.loH. ungfrú Láru Jónsdóttir, Landsspítal- anum. GEFIN HAFA VERIÐ SAMAN í HJÓNABAND, ung- frú Valdís Helgadóttir hjúkrunarkona og ólafur Hansson, cand. mag. NÆSTA BLAD KEMUR ÚT 1 JÚNÍ N.K.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.