Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 1
T I M A R I T Félags íslenskra hnúkrunarkvenna, RITSTJÖRN; Valgerður Helgadóttir, Jakot>ína Magnúsdóttir, Jóhanna Knudsen. Nr. 2. Júlí 1934. 10. arg. E M M A A S T R 0 M. Ungfrú Emma Aström, formaður finska hjúkrunirkvennafélagsins, andaðist í Hels- ingfors Þ, 17. opríl s. 1. eftir langvinnan sjúkleiko. o Ungfrú Aström var fædd í írlandi árið 1877, 03 var finsk að ætterni. Hún lærði sjúkrohjúkrun árið 1893 í Uleaborg í Finn- lnndi og helgaði síðan líf sitt Því starfi,: sem hún vann að með Þeirri olvö'ru og gagn- rýni, aö hún átti fáa sína líka. Arið 1926 tók ungfrú Aström við formennsku finsku hjúkrunorkvennanna eftir friherrinnu Sophia ivíonnerheim, og Þar v=nn hún mikið starf, Því hun hafði aflað sér víðtækrar Þekkingar, m. a. . í stjórn sjúkrahúsa, sjúkrohúsbygging- um o. fL, Hún var einnig í mörg ór fulltrúi í Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum og siðast varaformaður. Þar minnist ég henn- or sem hjólpfúsror Þýðlyndrar konu, sem jofn- fram með óvenj.u skarpskyggni gat með faum orðum leyst vondamólin svo að oðrir mattu vel við ur.0. Enda mega finskar hjúkrunarkon ur minnast hennar vel, Því fyrir hennar at- beino tókst hinu klofna félegi, sænska og finska hluta Þess, oð sameinast aftur í einn félagsskap. Þar sýndi ungfrú Aström Þrekvirki, sam faum mun hafa verið kleift að leysa af hendi. - Hún vor jö'rðuð 21. opríl og höfðu félagssystur hennar fjölmennt við gröf hennar. Þar sem góðir menn fara, Þar eru og guðs vegir. S. E. FLORENCE NIGHTINGALE-SJÖÐUR. Arió 1912 var haldinn alÞjóðafundur hjúkr- unarkvenna í Kb'ln cg var Þl skipuð nefnd til Þess að athuga mögugleika á starfi til framÞróunar hjúkrunar í heiminum, til minn- ingar um Florence Nightingale. Arið 1931 bar Þáverandi formaður Þessarar nefndar fram Þá* tillögu á fulltrúafundi AlÞjóðasambands- ins í G-^fn, að sett yrði á fót stofnun, sem bæri nafn Plorence Nightingale og ynni að Því, að efla og Þroska hjúkrunarstarf al- heimsins í öllum greinum. Til Þess yrði stofn- aður sjóður, sem styrkti hjúkrunarkonur til framhaldsnáms. í undanfarin 10 ár hefir Bandalag Rauða krossins haldið uppi 1 árs námsskeiðum fyrir lærðar hjúkrunarkonur allra Þjóðs. Framhalds- nám Þetta hefir verið stundað í Bedford College í London, og hafa 5 íslenskar hjúkr- unarkonur dvalið Þar. Stofnun Þessi er afar- dýr í rekstri. Þar eð fjöldi hjúkrunarkvenna from að Þessu hafa nofcið na'ms Þar með styrk fra Bandalagdnu, og er nú svo komið að Það treystist ekki til Þess að halda Þessum namsskeiðum áfram a Þeim grundvelli, sem verið hefir. Þa hefir Florence Nightingale- nefndin boðið að hefja samstarf við Banda- lag Rauða krossins og lagt til að í hverju Því landi, sem hefðu lærðum hjúkrunarkonum á eð skipa yrði stofnuð sérstök Florence Nightingale-nefnd ásamt Rauða kross landsins, og ynnu Þessar nefndir að Því að afla fjar til styrktar framhaldsnomsstofnuninni í hjúkrun og heilsuvarðveitslu í Bedford College. Hér á íslandi hefir F„ í. H. og Rauði kross íslands hafist handa og stofnað Þess-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.