Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 4
IvIATUR OG- DRYKKUR HANDA HEILBRIGSUivl OG SJflKUM. (Úr fyrirlestri Rauöa krossins í SvíÞjóö um næringar fysiologi). Prá Því í október 1953 Þangað til í apríl Þetta ár, voru haldnir í Stokkholm fyrir- lestrar um nasringarefni líkamans, Þeir voru haldnir aö tilhlutun Rauða krossins og aðal- lega ætlaðir Þeim, sem vildu kynna sér Þetta efni bóklega og munnlega, Sérstaklega var til Þess ætlast að kennarar við húsmæðraskóla, forstöðukonur ýmsra stofnana og hjúkrunarkon- ur sæktu Þá. Pyrirlestrarnir, sem einnig voru tilraunatímar unnu mikla hylli. Síðasti fyrirlesturinn fyrir éramót, var haldinn af Dr. Hans Rhodin í háskólanum í Stokkhólm, og var efni hans matur og drykkur handa heil- brigðum. 1. sambandi við fyrirlestiurinn hafði Rauði krossinn sýningu á meðal fæðu, sem heilbrigður maður Þarfnast á dag með hitaeininga fjölda eftir aldri, starfi o. s. frv. Hvaö á að finnast í fæðunni? var sú spurn ing, sem Dr. Rhodin hafði fyrir inngangsorð í fyrii'lestri sínum. Sé ungbamið tekið, sann- aði f3rririesarinn, að móðurmjólkin inniheld- ur 70 ólík efni, Þar á meðal mikið af söltum og yfirhöfuð öll Þau næringarefni sem barnið Þarf. 1 mjólkinni finnast einnig öil vitamxn. Séu nú hin ólí.ku sölt rannsökuð kemur Það í ljós að járnið vantar. Þetta salt sem er sVo nauöS3rnlegt fjrrir rauðu blóðkornin verður barnið ÞÓ að fá á einhvern hátt. Það finnst einnig járnforði í lifur ungbarnanna og allan Þann tíma sem barnið er a brjósti flyst jám- ið frá lifrinni út í blóðið. A éttunda mánuði Þrýtur járnforðinn. Það er um Það leyti sem barnið fer að taka tennur og fer að longa í' aðra fæðu. Nú byrjar nýtt tímabil með nýjum kroftum, tennurnar og munnvatnskirtlarnir taka til starfa. Pæða mannsins á að innihalda eggjahvítu, kolvetni og fitu, sem hvert um sig leggur sinn skerf í yiðhald líkamsns. /Jcveðinn kalerlu fjölda, Þoð eru hitaeiningar, verður aö gefa líkamanum. Kaleríxir er Það sem á að komost sem mest hja, ef að maður vill ekki fitna, yrði skíringin, væri nýtísku kona spurc sagði ræöumaður. Kalerío eða hitaeining er sá hiti, sem Þarf til Þess aö ?iita 1 L af vatni.. 1 gr. Hvað Þarf meðalmaður margor hitaeining- ar á dag? Rúmliggjandi maður Þarf 1600 hits- einingar á^dag. 3a sem vinnur erfiðiavinnu Þarf 5-6 Þúsund hitaeiningar á dag. Meðoltal fyrir meðal karlmonn má Því reikna 3. Þúsund hitae-iningar pg fyrir meðal konu 2500 hitaein,- Það hefir verið um Það deilt hvaða næring- arefni væru best til Þess fallin að uppfylla Þessar hitaeininga kröfur, mest hefir verið deilt um eggjahvítuna. Hvað Þarf mikla eggja- hvítu, og getur hún eins og jurtaæturnar álíta, verið bætt upp með jurtafæðu. Af Þeirri blönduðu fæðu sem við étum eru flestar hita- einingar úr dýrafæðunni. Það er hin smáa klofning á eggjohvítunni, fitunni og kolvetn- inu, sem gerir jöfnuðinn. Jurtaætur hafa sanneð, að Það sé hægt að lifta á jurtafæðu eingöngu. Þeir tala ávalt um hættulegar úrínsýrur í kjötinu, sera orsaki giktina. En við höfum enga sönnun fyrir Því að giktin orsakist af kjötáti, allt sem við vitum, er að giktveikum verður betra af jurtafæðu en af kjötfæðu. Einnig vitum við að mikil dýra- fæð orsakar offitu og sparlegri neytsla er hollari, en við höldum fast við Það að bygg- ing meltingafæra okkar bendi é að við séum alætur, Ræðumaður talaði nú um líffærafræðina og máltíðirnar og um Það hvernig að hversdags- fæða okkar eigi að vera sam3ött. Fyrsto mál- tíðin á daginn ætti að vera jurtafæða, t. d. te og brauð. Aðal máltíðin Þarf að vera dálítið breytileg, byrja með einhverju lyst- ugu og enda með æetum eftirmat eða súpu. Nauðsynlegast er að maturinn sé fjölbreyttur, sem að er sérstaklega erfitt a stofnunum, Þor sem taka verður tillit til hinnar fjár- hagslegu hlið málsins. Bragðið hefir afar- mikla Þýðingu og móti Því er oft syndgað, vegna Þekkingarleysis í matartilbúningnum. Hinar sístarfandi húsmæður stórborganna hafa ekki tíma til að motreiða ódýran og um leið bragðgóðan mat, Þær syndga. oft a móti fjöl- brettninni í fæðunni með Þvi að kaupa fæðu, sem er fljótt og auðvelt að matreiða, og sem Þa oft er Þungmelt. Sveitakonurnar syndga vegna takmarkaðrar kunnáttu í matreiðslunni. Miklar framfarir eiga. eftir að verða á Þessu sviði, og verða Þar farnar okkur óÞekkt- or brautir, sagði ræðumaður að lokum. (Úr Tidskrift för Svenska sjukskuterskar). V.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.