Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 7
ins aó beita sér fyrir Því aö haldin verði Rauða kross hgúkrun»rná.nsskeið í syeitum og ksuptúnum, Þar sem kennd yrðu nauósynlegustu undirstöðuotriði á meðferð sjúklinga, sem dvelja á heimilum. Pundurinn álítur, að Þar sem hjálporstúlkur stárfa í sveitum, taki tœr að sjólfsögðu Þátt í Þessum námsskeiðum. KEH©ARFIMDUR Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðuriöndum, vor haldinn í Kaupnannshöfn síðustu dagano í júnímánuði s.1. Að Þessu sinni mætti enginn fulltrúi frá íslsndi, en ungfrú Valgerði Helgodótt-j’ var boöið að sitja fundinn sem gestur. Útdráttur úr fund- arhöldunum veröur birtur síðar í tímoritinu. IviEÐLD.ÍIR F. 1. H. , sem ekki hof a greitt órstillög sín, eru vxnsamlega beðnar um að gr-eiða Þau nú Þegar til gjaidkero fé- lagsins Bjerneyjar Samúelsdóttur, Póst- hússtræti 17, svo að hægt verði aö gera upp árereikning f.yrir aöalfund. Um miðjon næsta mánuð flytjast héðan af landi burt hin merku og Þekktu hjón prófessor Sæmxmdur Bjornhéðinsson yfirlækn- ir á Lauganesi og frú hans Christophine Bjarnhéöinsscn, fara Þau alfarin héöan til Kaupmonnahafnar eftir Þrjátíu og sez ára starf x Þarfir íslendinga, sem Þeir geto Þeim seint Þakkcð og gleymt. Prófessorsfrú C. Bjarnhéðinsson var fyrsta lærða hjúkrixnarkonan, sem til ís- la-nds kom og starfaði, Það var árið 1696. Við eigum víst bágt. með oð skilja alla Þá erfiöleika, sem frúnni hljóta að hafa mætt hér og mikið•og ósérhlífíö starf hefir hún unnið Þessi fyrstu ár á Lauganesspítal- onurn, Þegar sjúklingarnir drifu að í tuga- tali, fyrst Þeir sem Þyngst voru haldnir og mesta Þurftu umhirðunar. Hinu ósérhlífna storfi lýkur ekki með Þeim f jórum áriam sem frúin starfaöi á Lauga- nesi. Með prófessorsfrú Bjarnhéðinsson hefst íslcnska hjúkrunarkvennostéttin, hún vor ein af stofnendum P. í. H. og formaður félagsins til 1924, sýndi hún a Þessum stjórnarárum að hún bar æfinlega hag hjúkr- unarkvennanna f'yrir brjósti, út á við sem inn á við. Arið 1915 stofnaði frúin hjúkrunarfélag- iö "Líkn" í Reykjavílc. Allir vita hversu mikils virði Þessi félagsskapur hefir verið Reykvíkingum og hversu mikið starf hefir legið í Því að gjöra félagið að Því sem til var ætlast og sem Það varð, Frófessorsfrú Bjarnhéðinsson var formaður "Líknar" frá •stofnxm og Þangað til árið 1931 að frú Sigrxður Eiríksdóttir tók við Því starfi, fúsundir vinakveðjur fylgja nú Þeim hjónum er Þau kveöja londiö, en ekki síst Þökkum viö hjúkrunarkonur Þeim Þeirra mikla starf - ÞÚsund Þakkir. V. H. Næsta bloð kemur út í byrjun sept. n. k.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.