Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 1
u A R T Félags íslennkra hjúkrunarkvenna. RITSTJÖRN: Valgerður Helgadóttir, Jakobína Magnúsdóttir, Johanna Knudsen. Nr. 3. Sept. 1954. 10. arg. N A M H J Ú K R U N A R K V 5 N N A. Kröfur um unlirbúiiingsskólo. Fyrirlestur haldinn í Osló a landsfundi norskra hjúkrunerkvenna, af Lillian Örn, fræðsluhjúkrunarkonu, Hlustendur minir.1 Almennt er litiö svo á, að hjúkrunarkon an verði að hef a meðfædda eiginleike til hjúkr- unor, og að Þa eiginleiko sé ekki hægt oð lærs. Eins mætti segja, að moður verði að hafo meðfæddo söng- eða listagáfu. En til Þess að Þær gafur njóti sín sem skyldi, verður msð- ur samt sem eður að nema. Hljómlistargáfan nýtur sín ekki til fulls, nema maður læri að beita henni. Svo ver^ur einnig um starf okkor hjúkrunorkvenna. Vi<s finnum hja okkur Þö'rf til Þess oð hjólpa mannkyninu, leggja fram krafta okkar af heilum hug. En til Þess o? sú hjálp okkar komi a^ fullum notum, verð- um við að læra að sterfe ó rétton hátt. Hjúkrunarnamsmeyjan hefur venjulega starf sitt s Því aldursskeiði, Þegar Þrain til Þess að verða öðrum oð liði er sterk, an Þass að hún geti gert sér Það ljóst hvernig byrja skuli. Það er hlutverk skblans að kenna henni Þoð. Þeger við eldri hjúkrunarkonurnar lítum um b'xl og minnumst okkar eigin námstíma verður okkur ávalt á aö hugsa: Hversu mikill munur er a Því hjúkrunarnámi, sem hjúkrunsr- nemendur fa nú, og Því sem var ó námsárum okkar.' Ja, munurinn er mikill, og stöðug framÞróun er nauðsynleg, ef við eigum að geta stoðist Þær kröfur, sem eru gerðar til okkar. Það er Því ekki unnt að ákveða tilhögun náms- ins í eitt skifti fyrir 811, Hversvegna ber að leggja svo mikla sherslu a'hjúkrunarnómið? Hjúkrunarkonur fyr meir, sem höfðu litillar eða engrar kerœslu notið, unnu Þó mikið gagn? Það er hverju orði sann- art', Þær unnu sinum tima gagn, og margar Þsirr? eru enn fögur fyrirmyn^ Þolgæðis og sjálfsafneitunar. En tæplega myndi nokkur nú Þora að setja með öllu ólærða hjúkx-unarkonu inn á nútíma sjúkrahús okkar og leggja henni a horðarÞÓ ábyrgð sem Því fylgdi. Hin ýmsu verkfæri og oðgerðir, sem hjúkrunarkonum nú er falið að sja um krefst annaror og meiri Þekkingfr en aður var. Krð'furnar til hjúkrun- arkonunnar hafa aukist, og um leið er Þess vænst, að nára hennar sé nothæft. Við verðum Því fíb vera. a verði fyrir Þörfum samtíðar okker. Sin stærsta breyting a hjúkrunarnáminu nú er undirbúningsskólinn. Það tók ærið longan tiiiiH fð koma fólki í skilning um Þetto nsuð- synjamál hjúkrunarkvennastétterinnar hér h:-xm- 1 Noregi. En nú má vist fullyrða, að undirbúningsskólarnir eru taldir óhjakvæmi- legir. Ireytingin var gleðiefni Þeim sem höfðu nóm hjukrunarnemanna með hö'ndum og namsmeyj- unum sjólfum til mikils léttis. Breytingin frá Því að koma fra .venjulegum heimilisháttum til hins staðbundna hjúkrunar- st'-rfs er geysimikill. Þsð eru snögg umskifti frá hinu daglega lífi, Þegar tillitið til sjúklingsins allt i einu á að stjorna orðum okkar og gjörðum. Sennilega er Þaí sjúkdómur- inn, Þriutir meðbræðra okker og erfiðleikar, sem í b\rjun fær mest á okkur. Undirbúnings- skólinn jafnor og mýkir Þessi fyrstu áhrif sjúkrehúsanno a okkur, enda^ma segja eð Það se e'dci til mikils mælst, ÞÓtt farið sé fram á eð némsmeyjen kynnist nokkuð ýmsum undir- stöðustriðum sjúkrohjúkrunar, óður en hún er látin fsra að hlynna oð sjúklingunum.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.