Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Qupperneq 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Qupperneq 1
T í M A R I T Félags ísleHHkra hjúkrunarkvenna. RITSTJðRN: Valgerður Helgadóttir, Jakobína Magnúsdóttir, Jóhartna Knudsen. Nr. 3. Sept. 1954, 10. árg. N Á M HJÚKRUN ARKVENNA. Kröfur um unlirbúningsskólo. Pyrirlestur haldinn í Osló á landsfmdi norskrs hjúkrunsrkvenna, af Lillian Örn, fræðsluhjúkrunarkonu, Hlustendur minir.' Almennt er litiö svo á, að hjúkrunsrkon- on verði aö hafa meðfædda eiginleika til hjúkr- vmar, og að Þá eiginleikn sé ekki hægt sð læra. Eins neetti segja, sð maður verði að hafs meðfæddo söng- eða listagáfvu En til Þess að iær gáfur njóti sín sem skyldi, verður mað- ur samt sem áður að nema. H1jómlistsrgafan nýtur sín ekki til fulls, nema maður læri að beita henni. Svo verður einnig um starf okkar hjúkrunarkvenna. Við finnum hjá okkur Þörf til Þess að hjálpa mannkyninu, leggja fram krafta okkar af heilum hug. En til Þess að sú hjálp okkar komi að fullum notum, verð- um við að læra að starfa á rétton hátt. Hjúkrunamámsmeyjan hefur venjvlega starf sitt á Því aldursskeiði, Þegar Þráin til Þess oð verða öðrum oð liði er sterk, an Þass að hún geti gert sér Það ljóst hvernig byrja skuli. Það er hlutverk skblans að kenna henni Það. Þegar við eldri hjúkrunarkonurnar lítum um öxl og minnumst okkar eigin námstíma verður okkur ávalt á að hugsa: Hversu mikill munur er á Því hjúkrunarnámi, sem hjúkrunar- nemendur fá nú, og Þvx sem var á námsárum okkar.' Já, munurinn er mikill, og stöðug framÞróun er nauðsynleg, ef við eigum að geta staðist tesr kröfur, sem eru gerðar til okkar. Það er Því ckki unnt að ákveða tilhögun náms- ins í eitt skifti fyrir öll. Hversvegna ber að leggjo svo mikla áherslu a hjúkrunarnámið? Hjúkrunarkonur fyr meir, sem höfðu lítillar eða engrar kennslu notið, uimu Þo mikið gagn? Það er hverju orði sann- ara, Þær unnu sínum tíma gagn, og margar Þeirr? eru enn fögur fyrirmynó Þolgæðis og sjálfsafneitunar. En tæplega myndi nokkur nú Þora að setja með ölln ólærða hjúkrunarkonu inn á nútíma sjúkrahús okkar og leggja henni á horöarÞá ábyrgð sem Því fylgdi. Hin ýmsu verkfæri og aðgerðir, sem hjúkrunarkonum nú er falic að sjá um krefst annarar og meiri Þekkingar en áður var. Kröfurnar til hjúkrun- arkonunnar hafa aukist, og um leið er Þess vænst, að nám hennar sé nothæft. Við verðum Því að vera. á verði fyrir Þörfum samtíðar olckar. Ein stærsta breyting á hjúkrunarnáminu nú er undirbúningsskólinn. Það tók ærið langan tima bð koma fólki í skilning um Þetta nauð- synjamál hjúkrunarkvennastéttarinnar hér ,h ;xm" í' Noregi. En nú má vist fullyrða, að undirbúningsskólarnir eru taldir óhjákvæmi- legir, Ireytingin var gleðiefni Þeim sem höfðu nám hjukrunarnemanna með höndum og namsmeyj- unum sjclfum til mikils léttis. Preytingin frá Því að koma fra .venjulegum heimilisháttum til hins staðbundna hjúkrunar- st-u~fs er geysimikill. Það eru snögg umskifti frá hinu daglega lífi, Þegar tillitið til sjúklingsins allt í einu á að stjorna orðum okkar og gjörðum. Sennilega er Það sjúkdómur- inn, Þrcutir meðbræðra okkar og erfiðleikar, sem í byrjun fær mest á okkur. Undirbúnings- skólinn jafnar og mýkir Þessi fyrstu áhrif sjúkrahúsanna á okkur, enda^má segja að Það se e’cki til mikils mælst, Þótt farið sé fram á Pð námsmeyjen kynnist nokkuð ýmsxrn undir- stöðuatriðum sjúkrahjúkrunar, áður en hún er látin fara að hlynna að sjúklingunum.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.