Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 3
-5- í dsg lstnir vinna allt of mikið sð hrein- gerningu sjúkradeildanna, sýnir Það, sð enn er áhuginn meiri fyrir Því sð neminn geri gsgn, en sð kenna honum sjalft hjukrunar- starfið. Þeir eru til sem teljs Þsð óÞarft, að hjúkrunarkonurnar njóti munnlegrar kennslu: "Þið eigið hvort sem er ekki að verða lækn- sr", er viðkvæðið. Nú að vísu eigum við ekki að verða Það, en stsrfssvið okkar og læknisins er Það sama, Þótt starfið sé mis- munondi. Hjúkrunsrkona, sem er góð stoð læknisins, verður ekki eingöngu að geta skil-- ið athöfn hans, hún á að vissu leyti að geta séð hana fyrir. Þriðja röksemd gegn munnlegri kennslu er sú, að Þeir hjúkrunarnemar, sem oft séu best að sér í munnlegum fræðum, séu með öllu óhæf-- ir í Það verklega. Þetta Þekkjum við öll. Gallinn er Þa ekki sá, að Þeir séu vel að sér munnlega, heldur sá, að Þa skortir hæfi- leika í verklegri lægni. Það Þykir sjálf- sagt> að rafmagnsfræðingurinn læri um eigin- leika rafmagnsstra\jmsins, að vélameistarinn Þekki vél sína, Þvi ætti Það ekki síður að vera talið sjálfsagt að hjúkrunarkonan, sem starfar með hið margbrotnasta tæki, sem til er, fengi fullkomna kennslu í samsetningu Þess og starfi. Hún verður Því að læra lxf- færafræði og lífeðlisfræði. Hlutverk hjúkrunarkonunnar er einnig að starfa að heilsuvarðveitslu, að vinna gegn sjúkdómum og koma í veg fyrir smitunarhættu. Til Þess að geta komið að liði x Þeim efnum, verður hún að vita í hverju hættan er fólgin og yfir hvaða meðölum hún hefir oð ráða. Hún verður Því að lærs heilsufræði. Starfssvið hjúkrunarkvenna hefir á síðari árum færst allmikiö út og nær nú til skóla, barnaheimila, heilbrigðisfræðslu o. s. frv. Þa^ er Því Þýðingarmikið að Þær kynnist ýmsum stofnunum og lagaákvæðum í landinu. Margar Þeirra hefðu gott af Því að fá kennslu í Þj óðfélagsfræði. Ef sjúklingar eiga að njóta góðs af fram- förum undanfarinna ára í mataræði, verður hjúkrunarkonan að kynna sér næringagildi fæð-- unnar. Hún verður að vita. hversvegna sérstak'; fæði á við hvern sjúkdóm. Það verður léttara fyrir sjúklingana, að einskorða sig við sér- stakt matarhæfi, ef hjúkrunarkonan Þeirra hefir fengið nægilega kennslu í Þessum efnum og getur Því umgengist Þá með meiri skilning:. Ef hún á að vita hvað verður um Þann mat sem hún framreiðir, ætti hún að læra eitthvað í efnofræði, enda mundi Það verða til mikils gagns fyrir Þær hjúkrunarkonur, sem vinna í efnarannsóknarstofum. Hjúkrunarkonan á að hjúkra sjúklingum, sem Þjást af allskonar sjúkdómum, Þarafleiðandi verður hún að vita eitthvað um orsakir Þess- ara sjúkdóma, sóttarfarið, hvaða aukakvilla ber að óttast í sambandi við Þá og hvemig á að koma í veg fyrir Þa. Til dæmis hefur sú hjúkrunarkona, sem á að sótthreinsa eftir sóttna=mon sjúkdóm miklu betri skilyrði til Þess að framkvæma starfið skynsamlego, ef hún hefir lært um sóttkveikjur. Ef hún hefir haft teekifæri 4‘il Þess að skoða sóttkveikju gróður i vexti, fær hún annan skilning á Þessu starfi sínu, en ef einungis er brýnt fyrir henni aó gæta varúðar. Einn af Þekktustu skurðlæknum okkar talaði við mig um sjúkling, sem hann var mjög ánægð- ur með, Þesskonar uppskurðir voru einnig gerðir fyrir n.örgum árum síðan, en Þá var dauðsfallatalan svo há, að varla var Þorandi að leggja út í Þá. Síðan hjúkrunarkonumar urðu svo vel að sér í sinni mennt, er lítil hætta á' ferðum. Þær íekkja sóttkveikjuvarnir og í Þessu tilfelli er Það hjúkrunin eftir á, sem mestu skiptir. Góð hjúkrun er innifalin í Því að skilja sjúklinginn og Þarfir hans á öllum sviðum, í alvarlegti löngun til Þess að hjálpo honum í erfiðleikum hans. Hjúkrun- arkonan verður að vera í samrrnni við sjúkl.- inginn, hún Þarf að vera gædd skilningi og mannÞekkjari. Þess síðastnefnda er varla að vænta af ungum námsmeyjum, og er Það Því Þýðin^armikið að Þær læri um Það, hvernig sjúkdomur og ástand sjúklinganna verkar á Þa. Taugaveikluðum og sálarsjúkum fjölgar óðum. Hjúkrunarkonan hittir fyrir Þessa sjúklinga bæði á heimilum og í sjúkrahúsinu. Ef hún hefir lesið sálarfræði, getur hún oft orðið að meira liði í Þessum tilfellum. Ekkert er meira virði en heilbrigð skyn- semi og hæfileiki til Þess að greina a milli rettlætis og óréttlætis. Hvar sem maður fer í lífinu gildir Þetta og ekki síst í starfi okkar. Minnið er góð stoð fyrir dómgreindina, rökrétt minni er oft komið undir góðum skiln- ingi og áhuga fyrir sannleikanum. Sjúkrahjúkr- un Þarfnast fyllsta áhuga, en ef áhuginn á oð verða varanlegur með árunum, verðum við stöð- ugt að auka við Þekkingu okkar. Hjúkrunarkon- an verður að starfa með höndum, greind og hugarÞeli sínu. Þegar maður heyrir kasru frá .sjúklingum um hjúkrunarkonu, er Það eftirtekt- arvert, að Það er sjaldan fvmdið að verklegri vanÞekkingu Þeirra. Kvörtunin er vanalega Þess eðlis, að hjúkrunarkonan er talin skorta

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.