Hjúkrunarkvennablaðið - 01.09.1935, Side 1

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.09.1935, Side 1
5. NORRÆNA HJTJlŒUlIABKVENKAllðT haldið f Kaupmannahöfn, dagana 19« - 21. ág.s.l. Ferðasaga . Við vorvun 5 íslenzkar hjúkrunarkon- -uy sem ferðuðumst til Kaupmannahafnar £ sumar, til þess að taka þátt £ norræna hjúkrunarkvennamótinu, sem haldið var þar 19.-21. ágúst s.l. Ungfrú Jóna Guðmunds- dóttir, frú Júlíana Friðriksdóttir og óg urðum samferða á Gullfossi 30. júlí, ungfrú Margrót Valdimarsdóttir fór nokk- ruxn dögum seinna, en ungfrú ástríður Símonardóttir, sem dvelur í Noregi í sumar, mætti okkur rétt áður en fundirn- ir hófust. Við hugðum allar vel til ferðarinn- ar, hór heima var tíðin stirð um hásumar- ið, kvillasamt hafði verið frá nýjári og aerið að starfa, svo gott var að líta fram á nokkurra vikna hvíld frá stöðugum beiðn- um um útveganir á hjúkrunarkonum, bæði í einkahjúlcrun og á spítalana. Við sigldum frá landi blíðviðris- kvöld og höfðum undurfagra fjallasýn út flóann. Ferðin gekk ágætlega, sjóveikin hólt sór £ skefjum vonum fremur. Dag frá degi hlýnaði £ veðri og þegar til Hafnar kom var sólskin og hiti, sem hllzt óslitið allan ágústmánuð. Við höfðum röska 10 daga til hvfldar og skemmtunar, en svo kom að alvörunni. Fg varð að mæta á nefndarfundi 2 daga á undan aðalfundahöldunum. Voru þar rædd hin nýju lög Samvinnunnar, sem verða birt seinna f blaðinu. Adalbreytingin á lögun- um var fulltrúaskipunin og sú ákvörðxm, að sú þjóð, sem tæki að ser að hafa norrænt hjúkrunarkvennamót, hefði um leið á hönd- um formennsku Sambands norrænna hjúkrunar- kvenna. Þetta hefir eklii verið fyr, og eykur það atriði mikið á ábyrgð fslenzku hjúkrunarkvennastóttarinnar um næstu 4 ár, þar eð óg fyrir hönd F.X.H. hafði boðið hinum norrænu hjúkrunarkonum, bróflega að halda mót sitt £ Reykjavfk 1939« V£1 hreinskilnislega taka það fram, að óg var þessu atriði mótfallin og greiddi atkvæði gegn þvf, en við það var ekki ráðið. Lagaákvæðið var samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Að morgni 18. ágúst, sem var sunnu- dagur, hófst innritun á mótið og stóð yfir mikimhluta dags, þátttakan var margfalt meiri en nokkru sinni áður á hinum norrænu hjúkrunarkvennamótum, 1800 hjúkrunarkonur. A sfðasta móti £ Finnlandi voru um 600 þátttakendur. Seinni hluta, sunnudagsins voru hjúkrunarkonurnar boðnar að skoða hjúkrunarkvennaheimili D.S.H. Er það mikil bygging, þar sem skrif-stofum félags- -ins er komið fyrir og þaðan er allri starfsemi þess stjórnað. Það er umsvifa- mikið starf, þv£ £ Dansk Sygeplejeraad eru nú um 11000 hjúkrunarkonur. Ollum hinum stóra hóp voru veittar góðgerðir af mikilli rausn, enda veðrið gott með afbrigðum. Morguninn eftir kl. 9.30 var haldin guðsþjónusta £ Holmens kirkju. Það var hátfðlegt yfir að lfta, hina stóru kirkju fullskipaða hjúkrunarkonum. Að guðsþjón-

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.