Hjúkrunarkvennablaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 4

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 4
- 4 - 5. norræxia hjiíkrunarkvennamótið sendi! Þjódabandalaginu £ Genf svohljóðandi skeyti: "Norrænar hjúkrunarkonur, sem eru staddar á hjúkrunarkvennamóti í Kaupmanna- höfn og eru fulltrúar 25000 hjúkrunar- kvenna, mótmæla ákveðið stríði, sem úr- lausn pólitískra vandamála. Keynsla sjúkrahjúkrunar í spítölum og umferðar- sjúkragæzla (Ambulancetjeneste) síðustu styrjaldar gefur tilefni til þessara mót- -mæla". Skeytið var undirritað af systur Anna Vogel, formanni S.S.N. Ungfrú Elísabeth With form. Dansk Sygeplejeraad, ungfrú Enni Voipio, form. Finlands Sjuksköterskors Nationalförbund, frú Sigríði Eiríksdóttur, form. Fél. ísl. hjúkrunarkvenna, systur Bergljót Larsson, form. Norsk Sykepleierskeforbund og systur Elísabet Lind, form. Svensk Sjuksköterskeforbund. Þykir fullreynt að 8 tíma vinnudagur só mjög hæfilegur, en lengri megi hann heldur ekki vera. í Bruxelles er mjög stór spítali, sem heitir Hopital Brugmann. Er hann að öllu leyti sniðinn eftir kröfum og þb’rfum nú- tímans, og ein hin sjálfsagðasta af þeim kröfum er, að vinnutími hjúkrunarkvenna só ekki lengri en 8 tímar daglega. Til fróðleilcs ætla óg að segja ofurlítið frá starfstilhögun þar, því vitanlegt er, að aldrei getur liðið mjög langur tími j>ang- að til farið verður að athuga, með hverjum hætti komið verði á 8 tíma vinnudegi við alla íslenzka spítala. t hinu stóra íbúðarhúsi hjúkrunarkvenna á Hopital Brugmann hljómar klukka kl. 6^2 á morgnana. Allar eiga að vakna, þvo sér, klæða sig og borða morgunverð. Ur borð- salnum dreifa hjúkrunarkonur sór hver á sína deild, þar sem byrjað er að vinna á slaginu 7* Við skulum fylgjast með starf- inu á handlæknisdeild, með 30 sjúklingum. Þar eru 2 hjúkrunarkonur og 2 nemar á vakt, en á handlæknisdeild eru nemar ekki látnir vinna fyrr en á öðru, eða helst ekki fyrr 00oooooooooooooooooooooooooooo00 00 Um vinnudag hjukrunarkvenna. 00 0Q„ 00000000000000000000000000000° Sem kunnugt er, hefir vinnudagur hjúkrunarkvenna og hjúkrunarnema hór á landi, verið óhæfilega langur, og er svo enn. Vxðast á spítölum byrja hjúkrunar- konur starf kl. 7 að morgni, og eru á vakt til kl. 8 eða að ganga 9 að kvöldi. 1 þeim tíma fá þær tveggja stunda frí. Vinna þær þannig 11 klst. á dag. Liggur í augum uppi, að slíkur vinnudagur við starf, sem reynir mjög bæði á andlegt og líkamlegt starfsþol, er alltof langur, enda eru nú þjóðir þær, sem einhvers megna, hver um aðra þvera að kippa þessu í lag, og vinna við það starfhæfari, ánægðari og þar af leiðandi betri hjúkrunarkonur, sem eðli- leg afleiðing betri kjara gerir fært að njóta að fyllra leyti þeirra starfskrafta, sem í þeim búa. en á þriðja námsári. Hjúkrunarkona og hjúkrunarnemi búa um rúmin, og það þarf að gerast vel, þv£ það verður ekki gert aftúr fyrr en næsta morgun. Allir sjúkl- ingar, sem nokkuð geta hreyft sig eru látnir á ambulance. 011 rúmföú tekin upp úr rúmunum, dýnunni,enda-vent, s£ðan búið um, sjuklingurinn latinn 1 rumið og gengið úr skugga um að vel fari um hann. Hin hjúkrunarkonan útbýr morgunverðinn, og gefur sjúklingum imorgunmat. Neminn gengur um og hjálpar sjúklingum að gera sitt toilette. S£ðan byrjar skiftingar á sárum. K1. 9 fer ein £ fr£t£ma, hún á að mæta aft- ur kl. 1 og vera á vakt til kl. 7« K1. 10 fer önnur £ frf, hún á að mæta kl. 4 og vera á vakt til kl. 10, en þar af fær hún 1 klst. £ mat. K1. 11 eiga skiftingar að vera búnar, og þá er farið að gefa mið- degisverð, og slcal þv£ vera lokið fyrir kl. 12, og þá einnig að ganga frá sjúkl- ingunum, þannig að þeir þurfi sem minnst með næsta klukkutimann. Frá kl. 12 - 1 er matmálstfmi hjúkrunarkvenna. Þá er skilin eftir á vakt 1 hjúkrunarkona fyrir 3 deildir. Var það sú hjúkrunarkona, er

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.