Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Page 4

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Page 4
2 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ heldur einnig á hinu mannúðlega og þjóð- fólagslega. Börn, með congenital syfilis, sem urðu engrar sérstakrar meðferðar að- njótandi, vöktu snemma atliyoli lians. En það var ekki fyr en árið 1900, að hann kom á stofn fyrsta hælinu, fyrir börn með þenn- an sjúkdóm. Þelta fyrsta Welander-heim- ili, sem er þekl undir nafninu „Lilla Hem- met“, varð fyrirmynd fyrir aðra^ sams- konar stofnanir i öðrum löndum, t. d. i Danmörku. Fyrsta danska heimilið var opnað 1916 og var nefnt „Welander Hjem- met“, honum tii heiðurs. Frá því árið 1899 og lil æfiloka helgaði Welander mestum tíma sínum og þreki útbreiðsluhugmyndinni um sérstakar sjúkrastofnanir fyrir þá, sem liðu af conge- nital syfilis. Greinar Iians voru birtar i innlendum sem erlendum ritum. Á al- þjóða mótum var ávalt mikið tillit tekið lil skoðana bans, og litið á bann sem braut- ryðjanda, er bæri liöfuð og lierðar yfir aðra í sérgrein sinni. Rit lians vöktu athygli, og þegar svenskir Iæknar ferðuðust erlend- is og höfðu meðferðis meðmælabréf frá Welander, slóðu þeim allar dyr opnar. Þó Welander væri eins mannlegur og hann var, má enginn halda að hann hafi ekki barisl fyrir sannfæringu sinni. Það var þrætuejili í mörgum löndum, hvort skipuleggja skvldi eftirlil með saurlifnaði; en stefna hans í þessurn málum færði hon- um margan sterkan mótstöðumanninn. Enn þann dag í dag er mikið rætt um þess- háttar skipulag. Iiér verður ekki dæmt um kosti eða lesti á hinu ýmsa fyrirkomulagi á almennu eftirliti þessara mála. Það er eftirtektar- vert, að þólt starfsbræður Welanders væru bonum að ýmsu leyti ósammála, þá að- hyltust þeir þó mál hans og voru sann- færðir um ráðvendni hans og hreinskilni. Wclander var einn með þeim fyrstu, sem sá verðmæti alþýðufræðslunnar um kynferðissjúkdóma. Það er dirfsku hans að þakka, i ræðu og riti, að hin kurteislega Skýrsla frá nefndarfundi samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum S. S. N., í Ivaupmannahöfn, 17., 23. og 24. ágúst 1935. Niðurlag. Samkvæmt tillögu frá deildarfundi hjúkrunarkvennamótsins um tauga- og geðveikrahjúkrun, samþvkti nefndin eft- irfarandi: 1. Að vinnulækningum, þar i innifaldar líkamsæfingar og íþróttir, sniðnum við hæfi hvers einstaks sjúldings, sé komið á fót í geðveikrahælum og al- mennum sjúkrahúsum. Vinnulækn- ingunum sé stjórnað af sérliæfu fólki. 2. Að vel valið og handhægl bókasafn sé á liverju geðveikraliæli. 3. Að fullnuma lijúkrunarkonur séu á bverri deild geðveikrabæla. 4. Að kensla í geðveikrahjúkrun sé skyldunámgsrein við hjúkrunarskóla, og 5. Að karlmenn við geðveikraliæli viki fyrir kvenfólki, að svo miklu leyti sem unt er. I sambandi við umræður þær um tauga- og geðveikrabjúkrun á bjúkrun- arkvennamótinu, bafði systir Gréta Muel- ler stungið upp á því, að stofnuð vrði þögn um þessi mál befir vikið fyrir hrein- skilninni. Seinustu ár æfi sinnar þjáðist Welander af hjartasjúkdómi, sem að lokum dró hann til dauða. Hann var samt sem áður á fótum og starfaði fram á síðustu stundu. Ellefu dögum áður en hann dó, fór hann í síðasta sinn lil þess að heimsækja uppáhaldsstað sinn -— Lilla Hemmet —, til þess ennþá einu sinni að fullvissa sig um velferð skjól- stæðinga sinna. V.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.