Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1942, Blaðsíða 6

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1942, Blaðsíða 6
4 ITJ ÚKRUN ARIvVENNABL AÐIÐ Heilsuvernd á stríðstímum. I ameríska tímaritinu „Popular Meclia- nics“ des. 1941, er grein um heilsuvernd á stríðstímum. Segir þar frá, hversu amer- ískir læknar scu betur viðbúnir nú en 1917, þvi hlutverki sínu að vernda heilsu fólksins, og lækna sjúkdóma og sár, sem orsakast á vigvellinum. Fyrst og fremst hafa þeir nú hinn út- Ef Ivfið er gefið inn í fyrirbyggingar- skyni er ráðlegt að gefa það þannig: Fvrst eru gefnar 3 töflnr, hez.1 er að gefa þær muldar og bleyttar upp í sodium citrate blöndu úr mjólk, 1 tafla er gefin 2 klukku- stundum síðar og svo 1 tafla fjórða livern tíma í fjóra daga. 13.5 grm. fyrstu 24 klukkutímana. Ef sjúklingurinn er látinn taka þetta mikið inn af lyfinu samtímis sem það er notað útvortis, er það álilið nægjanlegt, en taki sjúklingurinn það ein- göngu inn, er óhætt að tvöfalda skammt- inn tvo fvrstu dagana. Það sem mest á ríður, er að byrja nógu fljótt að gefa sjúklingnum Ivfið og nota það ekki of lengi. Ef sýking er á háu stigi eru stærri inntökur af lyfinu ofl nauð- synlegar og ákveður læknir hve mikið skal gefa i liverju einstölcu tilfelli fyrir sig. Sulfa-diazine er nú komið á markaðinn og á að vera mjög áhrifamikið i barátt- unni gegn fjölda sjúkdóma s. s. lungna- bólgu, heilahimnubólgu, lífhimnubólgu, barnsfarasótt, blóðeitrun og gas-drepi. Notkun þessa lyfs á að flýta mjög fvrir þvi að bein grói - sömuleiðis mjög slór hrunasár. Ófullgerðar rannsóknir benda til þess, að Jjetta lyf geti komið að miklum notum við lækningar á osteomyelitis. S. B. breidda félagsskap amerískra iðnaðar- lækna, sem eingöngu vinna að heilsu- vernd iðnaðarfólksins, og svo liafa þeir, síðan í siðasla stríði, stígið óteljandi spor í þá átt að sigra í baráttunni við áður ban- væna sjúkdóma og sár. í síðasta stríði dóu fleiri af völdum sjúkdóma og drepsótta, en í orustum. Am- erískir læknar og heilbrigðisstjórn vinna nú að því að fyrirbyggja að þetta endur- taki sig'. í iðnaðinum er skipulögð leit að þeim hættum, sem ógna heilsunni. —• Iðnaðar heilbrigðis verkfræðingar vinna að þessu undir stjórn læknanna. — Vísindin hafa látið þeim i té ýmsar hárnákvæmar vélar til aðstoðar við þessar rannsóknir. Iðnaðar sjúkdómunum er aðallega skipt i þrjá flokka. — Fyrst eru hörundskvillar, sem orsakast af húðertandi efnum, eins og' t. d. gljákvoðu, sýrum o. fl. — Gagn- vart þessu er ofl nauðsynlegt að nota varn- arklæðnað (hanzka og sloppa) og fullkom- in loftræsting er nauðsynleg. Sérstök mælitæki (velometer) eru notuð til að finna hvort loftræstingin er í lagi. Onnur orsök iðnarsjúkdóma er rykið. Það getur verið bæði eitrað og ertandi. Grímnr eru notaðar lil varnar gegn þvi, og andrúmsloftið er ræstað og því haldið röku. Sérstakt tæki er notað, sem mælir rykið og segir til, þegar svo mikið er af þessum eitruðu og ertandi efnum, að hætla stafi af þeim. Þriðja orsök iðnaðarsjúkdóma er eitur- upplausnii', eins og benzol, toluol, klór- sambönd o. fl., sem eru jafnvel banvænni en hernaðargas. Varnaraðferðir eru hkar og við rykið, — rækileg loftræsting, og öðru Iivoru pról'að með tækjum, er gefa lil kynna eldfimt gas. Gas var til dæmis það illræmdasta í lieimsstvrjöldinni, og gasrímur hafa mörg- um bjargað, en ])að var ekki nóg. - Nú geta læknað meðhöndlað gaslilfelli með góðum árangri; þar koma aðallega til

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.