Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 5

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 5
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 3 Ár»§kýrsla Félags ásL hjúkrimarkveima, stjórnarár íélagsins frá 6. des. 1948—28. nóv. 1949. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna liefir á stjórnarári sínu frá 6. des. 1948, haldið 3 félagsfundi og 6 stjórnarfundi. Á aðalfundi 6. des. voru mættar 46 hjúkrunarkonur. Formaður lagði fram skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári og var hún samþykkt. Gjaldkeri lagði í'ram endurskoðaða reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Samkvæmt lögum átti að fara fram kosning formanns og eins stjórnarmeð- lims, í stað Sigrúnar Straumland. For- maður frú Sigríður Eiríksdóttir var end- og allstórt hænsnabú er á staðnum sem fyrsti vistmaðurinn annast um. Iðnskólanám er stundað af miklum á- huga og er ætlunin að vistmenn getið tek- ið iðnskólapróf, einn eða fleiri hekki, á meðan þeir dvelja á lieimilinu og á þann hátt auðveldað sér vinnuútvegun að dvöl- inni lokinni. Félag vistmanna „Sjálfsvörn“, starfar með blóma. Það sér um heilbrigðar skenuntanir og annast hókasafn staðarins, sem fengið hefir margar góðar gjafir og eykst árlega heimamönnum lil gleði og þroska. Eins og ég sagði í byrjun, var ég ein af þeim vantrúuðu, og ekki var hugrekk- ið mikið, þegar ég stóð frammi fyrir fyrsta vistmannahópnum 1. febrúar fyrir ö árum. En mér lærðist fljótt að þessir hrautryðjendur höfðu þann undraverða stálvilja og þi’autseigju, sem meðvitundin um, að vera ekki lengur ómagi, heldur þátttakandi í miklu þjóðnýtu starfi, gaf þeim. Auðnuleysissvipurinn hvarf við stai-fið, eii’ðai’leysið þokaði fyrir vinnu- gleðinni og ástinni á heimili þeiri-a Reykja- lundi. Valgerður Helgadóttir. urkosin en í stað Sigrúnar Straumland var Þoi’björg Jónsdóttir kosin. Kosningar í starfsnefndir félagsins og fullti’úa á félagasambandsþing fóru á þessa leið: I trúnaðarnefnd voru Ki’istín Thorodd- seu, Þui’íður Þorvaldsdóttir og Jóna Guð- mundsdóttir endurkosnar. 1 sumai’húsnefnd voi'u kosnar: Sólveig Halldóx'sdóttir, Katrín Gísladóttii’, Ragn- hildur Jóhannsdóttir og Valgei’ður Helga- dóttir. 1 ritstjórn Hjúkrunai’kvennablaðsins voru Þoi’hjörg Árnadóttir og Guði’ún Árnadóttir endui’kosnar, en Guðrún Bjamadóttir nýkjörin. I stjórn Félagsheimilissjóðs hjúkrunar- kvenna voru Anna Johnsen, Bjarney Sam- úelsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir og Salóme Pálmadóttir endurkosnar, en Margrét Jóhannesdóttir nýkjörin. I stjórn Minningarsjóðs Guðrúnar G. Björns var Guðrún Lilja Þorkelsd. end- urkosin, en Jóna Guðmundsdóttir og Hall- dóra Andrésdóttir nýkjörnar. Fulltrúar í Bandalagi starfsmanna rík- is og bæja voru auk formanns, sem er sjálfkjörinn, Rósa Sigfússon endurkosin og Ölöf Sigurðardóttir nýkjörin, en til vara Þorbjörg Þörarinsdóttir og Ösk Sigurðar- dóttir endurkosnar, en Guðmundína Gutt- ormsdóttir nýkjörin. Fulltrúar í Bandalagi kvenna í Reykja- vík voru auk formanns, sem er sjálfkjör- inn„ Jóhanna Knudsen, Þuríður Þorvalds- dóttir og Jakobína Magnúsdóttir, endur- kosnar. Fulltrúar í Kvenréttindasambandi ís- lands vorii auk formanns, sem er sjálf- kjörinn, Jakobína Magnúsdóttir og Geir- þrúður Ásgeirsdóttir endurkosnar, en Guðrún Jónsdóttir nýkjörin.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.