Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 1
1925
Föstuudaglas 2. janúar.
1. tölubkð,
Jéii Tboroddseo
cand. Jur.
I
andaoist í gærmorgun í Kaup*
mannahöfn úr afleiðiDgum af slysi.
Var ekið yfir hann á götu síðast
liMnn mánud,°g, og msiddist hann
stórkostlega á böfði.
Jón var í flestu afbragð ungra
manna, og er að fráfalli hans hinn
mesti mannskaði og fcungur harra-
ur kverjinn að aldurhniginni mórjur
hans, s&ttingjum, vinum, fiokks-
bræðrutn og alþýðu ísJands.
Yerrjur hans nánara minst bráfi
}ega hór í blaöinu,
Arið 08 alMðan.
Nýtt ár er gengið i garð.
Englno veit með vlssu, hverja
nýja örðaglelka fyrir alþýðu það
ber í skautl sínu. Hitt vita menn,
hvern arf nýja árið tekur eítir
hið gaœla. í>ótt skift hafi um
ártal, er eon við Eíði $ landinu
úrelt þjóðskipulag. sem hiftðar-
laust skittir þjóðinni í tvær and
vígar stéttir, eignamenn eg ör-
elga, burgeisa og alþýðu, eem
óuœflýjanlega hljóta að elga í
baráttu þangað til, að fú stéttin,
sem vlli kotna á nýja þjóðskipu-
lagi, sem girðir íy.lr stéttasklít-
inguna, hefir náð yfirráðum og
fengið færi á að koma hugssjón-
um &inum í framkvæmd. Og
aýja árið hefir aigi tekið þetta
úrelta sklpulag eitt í arí frá
gamia árinu, faeídur einnlg >gögn
þess osr gæði<, ih ;ids'»tjórn og
ójöfnuð í skiftingu auðæfa þjóð-
arinnar maðal eirsstaklinga henn-
ar »með ö!Iu tllheyrandU: spill-
insju f stjórnar- og réttar-fari og
við.-.ki;mm, rauglæti í álögcm tll
Konan mín og móðir okkar, Pálína Árnadottir, aadaðist á
Landakotsspitala aðfaranótt 31. dez. 1824.
Skarphéðinn H. Eliasson. Bergþóra Skarphéðinsdóttir.
Sigurj. S. Svanberg.
I f ¦BBHKsBHeæi 11
Það tilkynnist vinum og vandamSnnum, að elsku hjartans
drengurinn okkar, Guðmann Aðalsteinn, dó I. janúar á Laugav. 82.
Sigurlfn Einarsdóttir. Slgurður Guðmundsson.
Kvöldskóll verkamanna.
Kensta hefst attur laugardaglnn 3. þ. m. ki. 7 72 að kveldi.
sameiglnlegra þarfa, sköttum og
tollum, tátækt og andlegum og
Kkamlegum vesaldómi alis þorra
landslýðslns.
Vlð þessa orðugleika er viss
barátta fyrir alþýðu á þessu ný-
byrjaða ári, hvort sem vel árar
eða PHa, og hvort sem verðar,
mun næsta lítill munur verða á
baráttunni. Hún útheimtir ávalt
somu láttausa sókn og vörn,
meðan hún stendur yfir, og ráðið
til bjar^ar er ekki nema eitt,
hvernig sem árar, og það er
sameining krait&nna, samtök.
Yrasir tala af fjáfglelk um, að
þjóðin 511 elgi 30 samelna krafta
sina til að slgrast á orðuglelk-
unum, en tll sliks er ekki að
hugsa, meðan þjóðskipulag ríkir,
sem sklftir þjóðinnl i tvær stéttir.
Á meðan varður hvor stéttin að
sjá um sig. Alþýðan verður að
treysta sfn jsamtok og iáta sér
nægja það. Burgeisar sjá um sig.
Þeim þarí ekki að hjálpa tll
samtaka. Þeir láta ©kki alþýðu
sundra sér. Þeir vlta, hvað í
húfi er fyrir þá. Hversu mjög
sem elnstakllngshagsmunlr þeirra
rekast á. gæta þeir stéttarhags-
muna sinna jafnframt. í þvl getur
Sá, sem tók þvottinn á Spítala-
stig 7, er vlnsamlega beðinn að
sklla honum þangað afíar, því
hann var frá fátækum manni,
sem áttl ekkert annað nærfata.
aiþýða lætt at þelm. Hún verðar
iíka að satja stéttarhagsmunina
hærra en einstaklingshsgsmunin^,
raoðan stéttabaráttan stendur yfir.
Hvað sem á bjátar mllli ein-
st^kra alþýðumanna og eln-
Rtakra atvinnuflokka meðeí al-
þýðu, verður 511 alþýða jafnan
að standa saman i baráttunnl, og
tll alþýðu teljp.st aliir, sem vinna
fyrir kaup eða eru elnyrkjar,
hvað aem þsir hafa fyrlr stafni.
Samtök alþýðu — það er
bj^rgráðið, og ef alþýða neytir
þess, þá sigrast hún á öilam
orðuglelkum, gomlum og nýjum,
fyrr eða siðar. I>eas vagaa er
það mikilsverðasta verkefnið,
sem fyrlr alþýðu liggur á þessu
ári að efla sem mest samtok
Ktéttar slnnar, — et' unt væri
svo, að við uæstu árslok verði
enginn alþýðursaður utan al-
þýðusamtakanna.