Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 11

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 11
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 9 Efnuhuys- og rekstrurreihningur. Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna Nóv. 1948—1949. TEKJUR: Kr. 1. Innistæða á bók við L.B. nr. 4121....................... 5293.27 2. Innistæða á bók við L.B. nr. 4925....................... 7654.42 3. Ögreidd félagsgjöld ......... 2100.00 4. Lán til S. S. N............. 1902.80 5. Vextir af bók nr. 4121 L.B. 43.79 6. Vextir af bók nr. 4925 L.B. 127.30 7. Hagnaður af kaupum á veð- deildarbréfum............... 500.00 8. Vextir af veðdeildarbréfi . . 125.00 9. Félagsgjöld 9520,00, -r ógreidd frá f. ári 2100,00 7420.00 10. Ögreidd félagsgjöld ........ 1772.00 11. Tekjur af blaðinu: 1. Frá auglýsingaskrifstofu E. K.......... 2875.00 2. Aðrar auglýs. 990.00 ------------- 2865.00 12. ögreiddar tekjur af blaðinu hjá E.K. .................. 1762.00 13. Félagsnælur ................. 300.00 Samtals kr. 32865.58 GJÖLD: Kr. 1. Kostn. v. blaðið............ 4570.00 2. Laun formanns .............. 1200.00 3. Auglýsingar .................. 32.00 4. Skattur til B. S. R. B.... 1090.00 5. Tillag til Bandalags kvenna 75.00 6. Ársgjald til S. S. N......... 136.00 7. Ársgjald til I. C. N......... 231.05 8. Ársgjald til Kvenréttindafél. 25.00 9. Gjafir til S. S. N........ 525.00 10. Bitföng .................... 721.33 11. Kostn. við kaup á veðd.br. 57.65 12. Minningarkort .............. 75.00 13. Áletrun á nælur ............. 75.00 14. Trygging á sumarhúsi .... 15.00 15. Ferðastyrkur . . kr. 1000.00 + 406.71 593.29 16. Leyfisgjald .............. . 14.42 17. Blómakort og Iiílar ........ 175.50 Samtals kr. 9610.24 Yfirfært til næsta árs: 1. Happdrættismiðar ............ 410.00 2. Lán til Hj.kv.-skólans .... 5000.00 3. ógreidd félagsgjöld......... 1772.00 4. Eftirstöðvar af láni til S.S.N. 741.18 5. Veðdeildarbréf ............. 5000.00 6. ógreiddar tekjur af blaðinu 1762.00 7. Innistæða á bók nr. 4121 L.B. 337.06 8. Innistæða á bók nr. 4925 L.B. 8233.10 Samtals kr. 32865.58 María Pétursdóttir. Salóme Pálmadóttir. Guðmundína Guttormsdóttir. Ur erlendum blöðum. I aprílheftinu 1950 af The Ameriean Journal of Nursing, birtist grein eftir frk. Þorbjörgu Ámadóttur, er hún nefnir Nursing in Iceland. Greininni fylgir hóp- mynd af nemendum Hjúkrunarkvenna- skólans ásamt mynd af frk. Sigríði Bach- man og frú Sigríði Eiríksdóttur.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.