Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 1
 1925 Föstaudagias 2. janúar. 1. tölublað, Konan mfn og móðir okkar, Pálína Árnadóttir, aadaðist é Landakotsspitala aðfaranótt 3i. dez. 1824. Skarphéðinn H. Eiíasson. Bergþóra Skarphéðinsdóttir. Sígurj. S. Svanberg. —■ t Klíi '__________ Það tilkynnist vinum og vandamSnnum, að elsku hjartans drengurinn okkar, Guðmann Aðalsteinn, dó I. janúar á Laugav. 82. Sigurlín Einarsdóttir. Slgurður Guðmundsson. Kvöldskóll vevkamanna. Kensla hefst attnr laugardaglnn 3. þ. m. ki. 7 ^/2 að kveldi. Jöii Tboroddsen I cand. Jur. ™ andaðist í gærmorgun í Kaup* msnnahöfn úr afleiðingum af slysi. Yar ekið ytír hann á götu síðast liðinn rr ánudrg og msiddist hann stórkostlega á höfði. Jón var í flestu afbragö ungra manna, og er að fráfalii hans hinn mesti mannskaði og þungur harra- ur kveðinn að aldurhniginni móður hans, ættingjum, vinum, flokks- bræðrum og alþýðu íalands. Verður hans nánara minst bráð lega hór í blaðinu. 1 Árið og alfiýðan. Nýtt ár er gengið í garð. Enginn veit með vissu, hverja nýja örðugleika fyrir alþýðu það ber í skauti sínu. Hitt vita menn, hvern arf nýja árið tekur eftlr hið garola. !>ótt sktft hafi um ártal, er enn vlð itði í landinu úrelt þjóðskipulag, sem hiítðar- laust sklttir þjóðinni í tvær Snd vígar stéttir, eignamenn og ör- eiga, burgeisa og alþýðu, rem óumflýjanlega hljóta að eiga í baráttu þangað tii, að fú atéttln, aem vili kotna á nýju þjóðskipu- lagi, sem girðir !y. ir stéttaskift- Inguna, hefir n&ð yfirráðum og fengið færi á að koma hugssjón- um sínum í framkvæmd. Og nýja árið hefir eigi tekið þetta úrelta sklpulag eitf i arí trá gamla áriuu, beidur einnig >gögn þess og gæði«, ihildsstjórn og ójöfnuð í skiftiogu auðæfa þjóð- arinnar meðal eirstaklinga henn- ar >með öllu tllheyrandir: spill- ineu í stjórnar- og réttar-fari og vldtkiítum, rauglæti í áiögum tll sameiglnlegra þarfa, sköttnm og tolium, tátækt og andlegum og lfkamiegum vesaidómi alls þorra landslýðsins. Við þessa örðugteika er viss barátta fyrlr aiþýðu á þessu ný- byrjaða ári, hvort sem vel árar eða plla, og hvort sem verðcr, mun næsta lítlU munur verða á baráttunni. Hún útheimtir ávalt sömu látlausa sókn og vörn, maðan hún stendur yfir, og ráðið til bjargar er ekkl nema eitt, hvernig sem árar, og það er samelning kraítanna, samtök. Ymsir tala af fjáigleik nm, að þjóðin ö!l eigi að sameina krafta 8Ína tll að slgrast á örðugleik- unum, eu til slfks er ekki að hugsa, meðan þjóðskipulag ríkir, sem aklftir þjóðinni í tvær stéttir. Á meðan varður hvor stéttin að sjá um sig. Alþýðan verður að treysta sfn jsamtök og iáta sér nægja það. Burgeisar sjá um sig. Þeim þarf ekki að hjálpa til samtaka. Þeir láta ekki alþýðu sundra sér. Þeit vita, hvað í húfi er íyrlr þá. Hversn mjög sem einstaklingshagsmunlr þeirra rekast á gæta þeir stéttarhags- muna sinna jafn?ramt. í þvl getur Sá, sem tók þvottinn á Spftala- stíg 7, er vinsamlega beðlnn að skila honum þangað aftor, því hann var frá fáfækum manni, sem átti ekkert annað nærfata. alþýða læit af þelm. Hún verður líka að satja stéttarhagsmunina hærra en elnstakHngshagsmunln?, raeðan stéttabaráttan stendur yfir. Hvað sem á bjátar miill ein- stakra alþýðumanna og ein- stakra atvlnouflokka meðal al- þýðu, verður ÖU alþýða jafnan að standa saman í baráttunni, og tll alþýðu teljast alíir, sem vinna fyrir kaup eða eru einyrkjar, hvað sem þelr hafa fyrlr stafni. Samtök alþýðu — það er bjargráðið, og ef alþýða neytlr þess, þá sigrast hún á öllum örðugíeikum, gömium og nýjum, íyrr eða síðar. Þess vagna er það mikilsverðasta verkefnið, sem fyrir aiþýðu Hggur á þessu ári að efla sem mest aamtök rtéttar sinnar, — et unt væri rvo að við uæstu ársiok verði enginn alþýðuroaður utan al- þýðusSmtakanna,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.