Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 2
3 ALS>¥ÐtfSLAÐIÉ> SkoðanafrelsiD ®s Morgnnblaðið. Morgunblaðið gerir grein mína nm ofbeldi atvinnurekendanna á Akraneal að umræðuefni f síð- asta sunnudagsbiaði. Út af þess- ari grein Morgunblaðsins sé ég ástæðu til að taka þetta frSm: Það er algerlega rangt, sem bæði stendur i upphafi og enda Morgunblaða greinarinnár, að, verkamsnn á Akranesi hafi verlð mjög ánægðir yfir þeim úrslitum að ganga úr Alþýðusambandinu. Þegar atvinnurekendur í upp- hafi settu þetta skiiyrði, sam- þyktu félagsmenn einróma að hafna því. Siðar neyddust verka- menn þó til þess að beygji sig undir oklð, eingöngu vegna þess, að atvinnurekendur tóku þá að segja einstöknm félagsmönnum upp vlnnu og neita öðrum um atvinnu í vetur. Þetta var sú elna sanna orsök. En fram hjá þessu gengur Mbl. algerlega. Þá Begir Mb!„ að möig of- beidisverk hafi verið iramin af verkamönnum og leiðtogum þeirra í verkföllum hér í bæn- um. Þessi misskilningur Mbl. er ekkl nýr. Oft hefir þetta sama blað sáran kvartað undan at- hafnafestu verkamanna, þá sjald an að verktöli koma hér tyrir. En ef Mbl. væri vel kunn saga verkalýðs-samtakanna erlendis, myndi það sannfærast um, að verkföii eða verkbönn fara óvíða jafn-friðsamlega íram sem hér á landi. Máli þessu til sönnunar má benda Mbi. á bók aftir tor- ingja námumanna í Bretlandi, Robert Smiilie: >My llfe for Labour<r. Þar er nákvæmlega lýst ýmsum viðskiftum námu verkamanna og atvinnnrekenda út áf verkföllum. Með því að lesa bók þessa gæti greinar- höfundurinn i Mbl. sannfærst um, að brezku verkamennirnir, er blaðið telur mjög hægtara, hafa engu sfðnr en fslenzkir verka- menn gert slg seka í mörgu því, er Mbl. myndi kalla ofbeldi, ef framið væri hér á landl. í ötlum nágrannalöndunum eru verkföil beinlfnis viðurksnd ' Smásöluverö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Vindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. 7s kg. Fiona Rencurrel Gassilda Punch Exceptionales La Yalentina Vasco de Qama — 26.45 --------- — 27.00 --------- — 24.15---------- — 25.90 --------- _ 31.65------------ _ 24.15------------ — 24.15---------- Utan Reykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostuaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekkl yfir 2 %. Land sverzlun. Frá Alþýðubrauðgepðlpnl. G r a h a m s b r a u ð fást í Aiþýðubrauögerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. sem fullkomiega lögleg og eölileg vopn, er verkamenn stundum grípa tii í orustum sfnum vlð atvinnuiekendur fyrir bættum launakjörum. Og sfzt hafa þó verkföll verlð sótt af melrá kappi eða >o'beIdi« hér en þar. í verkfalli því hér f bæ, þar sem verkamenn vorn einna harð- skeyttastir, voru nokkrir þeirra kærðir fyrlr ofbeldi. Lögreglu- fuíitrúlnn tók þá skýrslu, er sfðar var afgreidd til dómarans, En ekkert mál var hö<ðað gegn nelnum. Getur það vart hafa ctatað at öðru en þvf, að verkamenn hafi ekki gert sig seka f nelnu ólö{?mætu framferðl. Og enn aegir Mbl„ að atvinnu- rekendur á Akranesi hafi ekkl ráðist á skoðanatrelsl verfea- manna með þvf að krefjast þess, að verkalýðsfélagið segði sig úr Alþýðasambandinu. Nú veit Mbi. það vel, að Aiþýðuflokknrinn (sambandið) hefir ákveðna, opln- bera stetnuskrá, er ákveður, að öll stjórnmálástarfsemi flokksins skuli rekin á grundvelli hinnar alþjóðlegu jafnaðarstefnu. En 8 l I i 8 I 8 !L Alþýðublaðlð kemur út & hverjnm virkum degi. Afgreiðils við IngólfMtræti — opin dag- lega frá kl. ð árd. til kl. 8 líðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. »*/*—lOVi árd. og 8—9 líðd. S í m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðsls. 1294: ritgtjórn. Yer ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. AuglýBÍneraverð kr. 0,15 mm. eind. j ð 30001 JOOCKJi 8 8 fi s 8 8 8 Nýja bókin heitir BGlæsimenska“. takmark þeirrar ste'nu er að breyta þjóðfélagtnu á þingræðis- iegan hátt i sklpulagsbundið jafnaðarríkí. Þessi stefna erekki frekar ólögleg en sú steína íhaldains að berjast gegn henni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.