Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Blaðsíða 11

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Blaðsíða 11
Kveðjur frá Vestmannaeyjum og Akureyri á 50 ára afmælishátíð H.F.Í. Aðalheiður Steina Scheving, Vestm. Ljósm. Sveinn Þormóðsson. Veizlustjóri, formaður, virðu- lega samkoma. Mér var falið að flytja hér kveðjur að norðan — kveðjur frá Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri sendir Hjúkrunarfélagi Islands hugheilar hamingjuósk- ir í tilefni hálfrar aldar afmælis. öllum þeim mörgu hjúkrunar- konum, sem þar hafa starfað á iiðnum árum, færum við beztu þakkir fyrir vel unnin störf og óskum þeim heilla og hamingju í lífi og starfi. Akureyrar deild Hjúkrunar- félagsins sendir félögum sínum hér innilegar árnaðaróskir. Þær voru margar, sem vildu vera rneð okkur hér í kvöld, en komu Því ekki við. Þær senda félags- kveðjur og óskir um, að stund- Kæru veizlugestir! Ég vildi aðeins gera grein fyrir þessari gjöf, sem við höf- um fært félaginu og segja ykk- ur sögu steinsins. Þann lJj. nóvember 1963 árla dags gerðust þau undur að sköp- un heimsins var fram haldið, og úr hafi reis nýtt land. Menn töldu þá að hér væri aðeins um stundarfyrirbrigði að ræða og að fljótlega mundi Æg- ir konungur útþurrka og afmá þessa gjallhrúgu, sem gerði sig líklega til að hasla sér völl í veldi hans, enda gerði hann fljótlega harða árás á nýgræð- inginn og bilti yfir hann stór- brimi, svo sauð og kraumaði í eldum þeim, er uppi báru hið nýja land úr iðrum jarðar. Lengi vel mátti ekki á milli sjá hvor færi með sigur af hólmi in verði ánægjuleg — þær eru með okkur í anda. Þessum kveðjum okkar að norðan fylgir svolítill vinarvott- ur, sem ég vil leyfa mér að biðja formann félagsins að veita við- töku. Fjórðungssjúkrahúsið sendii’ vasa með blómakveðju, en Ak- ureyrardeildin sendir fána með skjaldarmerki Akureyrarkaup- staðar og fánastöng, sem á er letrað: Hjúkrunarfélag fslands 50 ára — Kveðja frá Akureyr- ardeildinni. Megi Hjúkrunarfélag íslands eflast og vaxa. Megi Hjúkrun- arskóli fslands — óskabarn okk- ar allra — bera gæfu til að brautskrá sem flestar vel mennt- aðar hjúkrunarkonur- og menn landi og lýð til gagns og bless- unar. Ingibjörg R. Magnúsdóttir. — nýsköpunin eða niðurrifs- öflin! Þá tóku menn að freista þess að ganga á land í hina nýju eyju og taka sýnishorn af land- inu til áþreifanlegrar sönnunar um atburð þennan, og hættu þá gjarnan lífi og limum í dirfsku- fullum landgöngum sínum. í einni slíkri ferð var þessi steinn sóttur, eða í janúar 1964. Þrátt fyrir hin kröftugu mót- mæli hafsins fullgerði skapar- inn þarna „Töfraland“, sem í dag heitir Surtsey. Þennan stein, frumburð hins nýja lands, færum við Hjúkr- unarfélagi íslands með beztu kveðjum og árnaðaróskum á 50 ára afmæli þess. Hjúkrunarkonur, V estmannaeyjum. Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Akureyri. Ljósm. Sveinn Þormóðsson. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.