Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Page 14

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Page 14
Gjafir til Hjúkrunarfélags íslands á 50 ára afmæli félagsins Kristalsvasi frá Heilbrigðismálastjórn, Jóhann Hafstein heilbrigð- ismálaráðherra, Sigurður Sigurðsson landlæknir. Vasinn er úr tékkneskum Bleikkristal, mikið útskorinn (handskorinn). Fundarhamar frá Reykjavíkurborg, Geir Hallgrímsson borgar- stjóri. Fundarhamarinn er úr beini (hvalbeini), en fótstallurinn undir hon- um er úr tré. Fáni BSRB frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Kristján Thorlacius. Hraunsteinn úr Surtsey frá Vestmannaeyjadeild Hjúkrunarfélags Islands, Aðalheiður Steina Scheving, hjúkrunarkona. Hraunsúlan er „ekta“ hraun úr Surtsey og stendur á fótstalli úr leir. Kristalsvasi og fáni Akureyrardeildar HFÍ frá Akureyrardeild Hjúkrunarfélags íslands, Ingibjörg Magnúsdóttir, forstöðu- kona. Vasinn er úr tékkneskum Bleikkristal, mikið útskorinn (handskorinn). 12 manna Jcaffidúkur m/serviettum frá Norsk Sykepleierforbund. Dúkurinn er mjög fallega broderaður. Kristalsvasi frá Finsk Sjuksköterskeförbund. Vasinn er auðvitað úr finnskum kristal. Postulínslampi frá Dansk Sygeplejerád. Postulínsvasi m/rauðum rósum frá Helgu Kaaber, hjúkrunarkonu. (kgl. danskt postulín). Málverk af frk. Kristínu Thoroddsen frá Guðrúnu Árnadóttur, hjúkrunarkonu. Tíu þúsund krónur frá Önnu Ó. Johnsen í Félagsheimilasjóð. Hjúkrunarkvennatal frá Hjúkrunarkvennatalsnefnd. Hándbog for Sygeplejersker, útgefin árið 1891, frá Guðrúnu Ragnh. Þorvaldsdóttur, en bókina átti Guðný Guðmunds- dóttir, ömmusystir Guðrúnar. Vasinn er með ekta gullskreytingu, var gefinn manni hennar árið 1938. Fagrar blómakörfur og blómvendir bárust frá: Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna í safoldarprentsmiðj u Ljósmæðrafélagi Islands Læknafélagi Reykjavíkur Læknafélagi Islands Stjórn Rauða kross Islands og stjórn Reykjavíkurdeildar RKl Láru Friðriksdóttur hjúkrunarkonu Gísla Sigurbjörnssyni og frú Hilmari Norðfjörð. r— -------—-----------------------------------------------v Rvík 12—11—69. TIL STJÓRNAR HJÓKRUNARFÉLAGS ISLANDS. Um leiö og ég þaklca þá sæmd aö bjóöa mér aö taka þátt í afmælisfagruLÖi félagsins 1/. þ. m. biö ég um leiö aö hafa mig afsakaöa. Hjúkrunarfélagi Islands óska ég allra heilla. Anna Loftsdóttir. <_________________________________________________________) 104 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.