Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 14

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 14
Gjafir til Hjúkrunarfélags íslands á 50 ára afmæli félagsins Kristalsvasi frá Heilbrigðismálastjórn, Jóhann Hafstein heilbrigð- ismálaráðherra, Sigurður Sigurðsson landlæknir. Vasinn er úr tékkneskum Bleikkristal, mikið útskorinn (handskorinn). Fundarhamar frá Reykjavíkurborg, Geir Hallgrímsson borgar- stjóri. Fundarhamarinn er úr beini (hvalbeini), en fótstallurinn undir hon- um er úr tré. Fáni BSRB frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Kristján Thorlacius. Hraunsteinn úr Surtsey frá Vestmannaeyjadeild Hjúkrunarfélags Islands, Aðalheiður Steina Scheving, hjúkrunarkona. Hraunsúlan er „ekta“ hraun úr Surtsey og stendur á fótstalli úr leir. Kristalsvasi og fáni Akureyrardeildar HFÍ frá Akureyrardeild Hjúkrunarfélags íslands, Ingibjörg Magnúsdóttir, forstöðu- kona. Vasinn er úr tékkneskum Bleikkristal, mikið útskorinn (handskorinn). 12 manna Jcaffidúkur m/serviettum frá Norsk Sykepleierforbund. Dúkurinn er mjög fallega broderaður. Kristalsvasi frá Finsk Sjuksköterskeförbund. Vasinn er auðvitað úr finnskum kristal. Postulínslampi frá Dansk Sygeplejerád. Postulínsvasi m/rauðum rósum frá Helgu Kaaber, hjúkrunarkonu. (kgl. danskt postulín). Málverk af frk. Kristínu Thoroddsen frá Guðrúnu Árnadóttur, hjúkrunarkonu. Tíu þúsund krónur frá Önnu Ó. Johnsen í Félagsheimilasjóð. Hjúkrunarkvennatal frá Hjúkrunarkvennatalsnefnd. Hándbog for Sygeplejersker, útgefin árið 1891, frá Guðrúnu Ragnh. Þorvaldsdóttur, en bókina átti Guðný Guðmunds- dóttir, ömmusystir Guðrúnar. Vasinn er með ekta gullskreytingu, var gefinn manni hennar árið 1938. Fagrar blómakörfur og blómvendir bárust frá: Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna í safoldarprentsmiðj u Ljósmæðrafélagi Islands Læknafélagi Reykjavíkur Læknafélagi Islands Stjórn Rauða kross Islands og stjórn Reykjavíkurdeildar RKl Láru Friðriksdóttur hjúkrunarkonu Gísla Sigurbjörnssyni og frú Hilmari Norðfjörð. r— -------—-----------------------------------------------v Rvík 12—11—69. TIL STJÓRNAR HJÓKRUNARFÉLAGS ISLANDS. Um leiö og ég þaklca þá sæmd aö bjóöa mér aö taka þátt í afmælisfagruLÖi félagsins 1/. þ. m. biö ég um leiö aö hafa mig afsakaöa. Hjúkrunarfélagi Islands óska ég allra heilla. Anna Loftsdóttir. <_________________________________________________________) 104 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.