Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Síða 15

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Síða 15
Skeyti og heillaóskir Hjúkrunarfélagi íslands bárust skeyti og heillaóskir frá eftirtöld- um aðilum í tilefni 50 ára afmælis félagsins: Jóni Sigurðssyni, borgarlækni Bandalagi kvenna Hjúkrunarkonum sjúkrahúsi Vestmannaeyja Ásu, Oddný og Evu, Hvammstanga Hjúkrunarkonum, Siglufirði Elínu Ágústsdóttur Frá stjórn Samtaka heilbrigðisstétta Stjórn forstöðumanna sjúkrahúsa á Islandi Finnboga Guðmundssyni og Pétri Sigurðssyni Oktavíu Gísladóttur og Jóni Á. Jóhannssyni Frá formanni kvenstúdentafélags Islands, Ingibjörgu Guðmundsdóttur Maríu Maack Frá félaga no. 51, önnu Jónsdóttur Bjarnason Guðrún Benónýsdóttir og sjúklingar sjúkrahússins á Hvammstanga sendu okkur skeyti með eftirfarandi vísu: Félag ykkar 50 ára, fagnar sigri í dag, annast það um sjúka, sára, sýnir glæsibrag. Heill með árin, heill með daginn, hátt skal merkið verða sett. Blómgist það og bæti haginn, Blessi Drottinn ykkar stétt. Finnbogi Rútur Þorvaldsson sendir okkur heillaóskir, Sömuleiðis Sjúkraliðafélag Islands Hjúkrunarkonur, Isafirði Gunnur Sæmundsdóttir Hjúkrunarnemar, Akureyri Hjúkrunarkonur á Sauðárkróki. Erlendis frá bámist okkur skeyti og heillaóskir frá eftirtöldum aðilum: Dansk sygeplejerád, Kirsten Stallkencht form. Svensk sjuksköterskeförening, Gerd Zetterström Lagervall Islenzkar hjúkrunarkonur í Stokkhólmi senda skeyti og heillaóskir Sömuleiðis Norsk sykepleierforbund, Helga Dagsland form. International Council of Nurses, Sheila Quinn og Marjorie Duvillard Frá formanni IC.N., Margarethe Kruse, Danmörk Frá finnska hjúkrunarfélaginu (Suomen Sairaanhoitajalitto) Toini Nousianen, form. og Irish Nurses Organisation, Dublin, Margaret H. Beophy. f-----------------------------------------------------------“N Hjúkrunarfélag íslands sendir öllum þessum aðil- um sínar beztu þakkir. 's__________________________________________________________J TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 105

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.