Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 41

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 41
Viðtal viÖ Lilju Sigurðardóttur: íslenzk hjúkrunarkona í Afríku Það er ekki á hverjum degi, sem íslenzk hjúkrunarkona legg- ui’ land undir fót og ræður sig í vinnu til Afríku, til svörtustu ft'umskóga þeirrar álfu. En fyr- ii’ nokkru fór hjúkrunarkona að nafni Lilja Sigurðardóttir alla ieið suður til Tanzaníu. Okkur fannst því viðeigandi, nð heimsækja hana áður en hún legði af stað í þessa för, og spyrja hana nokkurra spurn- inga. — Lilja, hvar er Tanzanía? ■— Tanzanía er á austur- strönd Afríku og hét áður Tang- ninika, sem flestir munu kann- nst betur við. Tangainika-vatn- ið skilur Kongó og Tanzaníu að. Tanzanía er mjög hálent land, °8' er byggðin mest við sjávar- síðuna. 1 þessu landi er að finna A'umstæðustu þjóðflokka Af- riku, svo og aftur borgir þar sem íbúarnir eru á talsvert háu nienningarstigi, á okkar mæli- kvarða. í Tanzaníu eru lægstu nienn álfunnar, og ennfremur stærstu. Vegna þessara and- stæðna, og sjálfsagt fleiri, hefur Tanzanía oft verið nefnt land nndstæðnanna. — Hvar verður þú í landinu? — Ég fer á sjúkrahús, sem Aðventistar reka og er það mjög afskekkt, liggur við rætur frum- skógar, og eru t. d. 70 km. til næstu borgar. Þetta er 60 rúma sjúkrahús, auk holdsveikraný- lendu, einnig eru tveir „out- clinic“ skálar úti í frumskóg- inum, sem tilheyra sjúkrahús- inu (undir þeirra stjórn), nokk- urs konar sjúkraskýli. Innfæddir starfa á sjúkrahús- inu, auk tveggja lækna og einn- ar hjúkrunarkonu, sem eru er- lend. Læknir og heilsufræðingur reka vísi að Heilsuverndarstöð, og reyna að kenna innfæddum þrifnað og almenna hollustu- hætti. — Baðst þú sérstaklega um þennan stað? — Nei, ég sendi inn umsókn til alheimssamtaka Aðventista, og vildi einungis fara þangað sem mest þörfin væri fyrir mig. — Fórstu kannske í hjúkr- unarnámið með tilliti til þessa? — Ég get nú ekki sagt, að ég hafi stefnt markvisst að því, en mér hafði dottið þetta í hug, talsvert áður en ég fór að læra hj úkrun og hef alltaf haft þetta í huga. — En hvernig er aðbúnaður þinn og kjör? Þannig endar þessi gamla 81’ein. — Nýrri fréttir eru á Pessa leið: Vorið 1954 sagði ég HUsu starfi mínu hjá R.K.I., en við tók Ingibjörg Daníelsdóttir. • janúar 1959 var starfið HSt niður, enda aðstæður breyttar, spítali kominn í Kefla- vík og vegur þangað lagður yfir Miðnesheiði, mun styttri leið en sú, sem áður var eingöngu farin. Og fleira mætti sjálfsagt nefna. í ágúst 1954 réðist ég svo sem hverfishjúkrunarkona að — Mér skilst að innfæddir búi flestir í leirkofum þarna í kring og sjálf fæ ég tveggja herbergja hús. Ég skuldbind mig í tvö ár, fæ laun og þriggja mánaða frí á tímabilinu. — Að lokum, Lilja, ertu ekk- ert kvíðin? — Þetta er nú búið að standa svo lengi til, að mér finnst þetta vera orðinn hluti af sjálfri mér og ég hlakka til að vera á meðal þessa fólks. Ég kveð Lilju, óska henni góðrar ferðar og hef orð á því, að hún sé að koma í framkvæmd nokkru, sem fjölda mörgum hjúkrunarkonum hefur dottið í hug, einhverntíma á lífsleiðinni, en ekki meir. Þess má geta, að Lilja er tutt- ugu og sjö ára, fædd 26/6 ’42, og er útskrifuð úr hjúkrunar- skólanum haustið 1964. Hún er þriðja íslenzka hjúkr- unarkonan, sem leggur fyrir sig hjúkrun og kristniboðsstörf í Afríku, hinar tvær eru Ing- unn Jónsdóttir og Simonetta Bruvik. S. H. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og gegndi því starfi í 10 ár. For- stöðukona varð ég sumarið 1964, en hætti störfum 3. október 1969. Lýkur svo þessari frásögn. Margrét Jóhannesdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.