Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Side 53

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Side 53
^lagslnmlur Félassfundur var haldinn á Hótel Sögu þ. 27. okt. 1969. Formaður félagsins bauð nýja ftieðlimi velkomna. Ragnheiður Guð- mundsdóttir, læknir, flutti erindi um Sláku og blindu á Islandi, og sýndi Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, kvik- mynd um gláku. Að lokum sagði Guðrún Blöndal frá för sinni til Finnlands á Trún- aðarmannafund rorrænna ríkisstarfs- fnanna. llnociimi,. fólagsfnmliii- Almennur félagsfundur var hald- lr>n í Domus Mediea, mánudaginn 2/10 ’69. Mættar voru 90 félagskon- Ur- Formaður'setti fundinn og ræddi Um frjálsan vinnumarkað hjúkrun- ai'kvenna á Norðurlöndum. Sigrún Gisladóttir hjúkrunarkona flutti fróðlegt erindi um gjörgæzludeildir, °S svaraði spurningum þar að lút- andi. Aðaiheiður Rafnar gerði grein fyrir undirbúningi á 50 ára afmæli ö.iúkrunai'félagsins þ. 14. nóvember °ff gat þess að í því tilefni hefði fengizt leyfi fyrir frímerki, sem koma u út, er SSN-þingið verður haldið ^ér í júlí á næsta ári. Jóna Höskuldsdóttir gerði grein fyrir þeirri vinnu, sem þær hollsyst- 11 r og húsbændur þeirra hafa innt af ^endi við sumarhús hjúkrunarkvenna. Fristján Thorlacius fulltrúi greindi áætlunum, sem B.S.R.B. hefur &ert vegna væntanlegra orlofsheim- úa í Borgarfirði, og var rætt um nað lítils háttar. Einnig gat hann tess að starfsmatið væri væntanlegt ú næstunni. H.IÍKEtlVAItKO.VIIt Stöður hjúkrunarkvenna við Geðdeild Borgarspítalans, Hvítabandinu, eru lausar til umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgar- spítalans í síma 81200. Reykjavík, 5. 12. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. II.ltlKRUIVAKKOIVlJn Stöður hj úkrunarkvenna við Borg-arspítal- ann, eru lausar til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningi borgarinnar. Upp- lýsingar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200. Sj úkrahúsnefnd Reykjavíkur. HJÚKRUNARKONUR Munið að greiða félagsgjöldin á skrifstofu HFl Þingholtsstræti 30, Reykjavík. TÍMARIT HJÚKRUNARFELAGS ÍSLANDS 143

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.