Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 5
sóknir á sviði hjúkrunar. Doro- thy Hall, frá Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnuninni, sem er ís- lenskum hjúkrunarkonum að góðu kunn, hefur verið boðið á ráðstefnuna sem sérfræðingi á þessu sviði. SSN hefur um nokkurn tíma unnið að því að komið verði á fót samnorrænni menntastofn- un fyrir hjúkrunarkonur þar sem hægt verði að öðlast æðri menntun í hjúkrun. Ákveðið var að óska eftir stuðningi Norður- landaráðs við málið. Dorothy Hall var sérstaklega boðið á þennan stjórnarfund og gerði hún grein fyrir starfsemi WHO að því er varðar fram- tíðaráætlanir um skipulagningu heilbrigðisþ jónustu. Fulltrúafundur SSN þetta ár veröur haldinn í Reykjawík í september n.k. Hvert veröur að- al viðfangsefni hans? Höfuðviðfangsefni hans verð- ur m. a. byggt á skýrslu nefnd- ar sem sett var á stofn af Alþ j óðaheilbrigðismálastof nun- inni (WHO) og Alþjóðavinnu- málastofnuninni (ILO) á síð- asta ári. Skýrsla þessi fjallar um starfs- og lífsskilyrði hjúkr- Fyrst og fremst byggist allt á almennri þátttöku, félagsmanna. Ég sé að betta ætlar að verða erfitt samtal. unarstarfsliðs. Einnig verður unnið á grundvelli skýrslu nefndar á vegum SSN sem fjall- ar um hjúkrunarstarfið og skil- greiningu á því. Undir þetta falla auðvitað fjöldamörg atriði, en ekki hefur endanlega verið gengið frá því hver þeirra verða tekin fyrir á þinginu. Að síðustu, Ingibjörg, hver eru helstu viðfangsefni stjórn- arinnar nú sem stendur? Eins og er þá erum við að reyna að ganga endanlega frá ýmsum atriðum úr síðustu kjarasamningum sem, að okkar mati, hafa ekki fengist rétt túlkuð af launagreiðendum. Eitt þeirra, og líklegast það fræg- asta, er 25 mín. reglan. Svo er einnig um að ræða atriði sem ekki var búið að semja um. Við höfum mikinn hug á því að hægt verði að stofna til fram- haldsnáms í hjúkrun hér heima sem alira fyrst til þess að leysa að einhverju leyti úr því vand- ræðaástandi sem við búum nú við vegna skorts á sérmennt- uðu hjúkrunarfólki. Þar er í mörg horn að líta og ekki gott að segja eins og er hvernig þeim málum lyktar. En það ríkir bjartsýni innan stjórnarinnar. Nú, eins og við töluðum um áð- an þá verður að gera eitthvað róttækt í sambandi við trún- aðarmannakerfið. Nefnd er starfandi til að endurskoða lög félagsins og má gera ráð fyrir að einhverjar breytingar verði gerðar þótt þær verði e. t. v. ekki stórvægilegar. Já, og hér langar mig að minnast á mikið og gott starf fræðslumálanefndar en þar á ég við námskeið í hjúkrun sem nefndin hefur skipulagt og haft allan veg og vanda af. Eitt gæti ég nefnt enn sem mér finnst brýn þörf á og það er meiri upplýsingasöfnun og miðlun innan félagsins. Ekki þori ég að spá um hvernig slíkt megi takast, en þarna finnst mér mikið á skorta hjá okkur. Nú að lokum, undirbúningur fyrir SSN-fundinn á eftir að kosta okkur geysimikla vinnu, en með góðu samstarfi þá efast ég ekkert um að við klórum okk- ur fram úr því. Eg hef áreiðanlega gleymt heilmörgu sem ástæða væri til að nefna en læt þetta duga að sinni. I. Á. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.