Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 7
f ylgir heilsugæsluh j úkrunar- konan oft sjúklingum og barns- hafandi konum til Neskaupstað- ar á sjúkrahúsið. Vegalengdin er 26 km og tekur 1 1/2—4 klst. eftir færð og veðri. Ef illa viðr- ar dugar stundum ekki snjóbíll- inn til ferðalaga, og eru þá einu úrræðin að fá varðskip hjá land- helgisgæslunni til þess að flytja sjúklinga. Ef um skynditilfelli er að ræða fer læknir eða hj úkr- unarkona með sjúklingnum. Stundum bíða nokkrir sjúkling- ar þess að komast á sjúkrahúsið í Neskaupstað. Varðskip flytur þá þangað og kemur oft með aðra sjúklinga til baka sem ekki hefur verið hægt að útskrifa vegna ófærðar. Komið hefur fyrir að ekki hefur verið hægt að komast í vitjanir til sjúkl- inga á sjálfum Eskifirði nema í snjóbíl, en slíkt er fátítt. Stundum tekur heilsugæslu- hjúkrunarkonan (sem er líka lærð ljósmóðir) á móti börnum vegna þess að ljósmóðirin, sem búsett er á Reyðarfirði, kemst ekki til sængurkvenna vegna ófærðar eða þá að fæðingin gengur það fljótt að Ijósmóð- irin kemst ekki í tæka tíð. Starf heilsugæsluhj úkrunarkonunnar er þannig að hún verður að vera viðbúin hvers konar hjúkrun- arstörfum og geta farið með sjúkling eða sængurkonu á sjúkrahús hvenær sem er. Eæmi: Læknirinn hringir til hj úkrunarkonunnar og segir: Eskifjörður. Myndirnar tók Vilberg Guðnason Ijósm. Eskifirði. Snjógjöng í Oddskarði sem geta orðið enn dýpri. „Fara þarf strax með mjög veikan sjúkling til Reykjavík- ur eða Akureyrar. Flugvélin bíður á Egilsstaðaflugvelli og sjúkrabíllinn (eða í sumum til- fellum fjallajeppinn) kemur eftir 10 mín. og tekur þig.“ Far- ið er fljótt af stað til sjúklings- ins og honum komið fyrir í körf- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.