Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 25
Mynd 8. Mynd 9. Urinstomi - ,ileum blaðra“. tilfellum starfar blaðran ekki eðlilega og í öðrum. þarf að fjar- lægja hana. Eru þá algengustu leiðir til að leysa vandamálið urinstomi og ureterostomi, sjá mynd nr. 9 og 11. Urinstomi, „Ileum blaðra“, * Mynd 10. „Bricker blaðra“, er heitið yf- ir þá aðgerð þegar þvagleiðar- arnir eru tengd.ir við stykki úr smágirni sem lokað er í annan endann, en hinn leiddur út um kviðinn, venjulega hægra meg- in rétt neðan við nafla. Þarna er sírennsli á þvagi þar sem þarmurinn hefir eðlilega peri- staltik. Þess vegna gildir þarna enn hið sama, að vanda þarf vel til útbúnaðar. gæta ýtrasta þrifnaðar, nota húðverndarefni sem um leið þéttir milli hrings- ins sem pokinn er festur á og húðarinnar og fyrirbyggir leka, kláða, særindi og önnur vanda- mál sem gera fljótlega vart við sig séu umbúðir ekki vel þétt- ar, sjá mynd nr. 8. Margur kann að spyrja hvernig sé með undirbúning fyr- ir þessar aðgerðir og er það „kafli“ útaf fyrir sig, og velt- ur á miklu að rétt sé á hald- ið. En þar sem það er bæði mik- ið mál og margþætt hef ég með vilja sleppt því að þessu sinni. Hér er því margt ósagt, enda ekki ætlunin að gera svo veiga- miklu efni tæmandi skil. Það skal að lokum tekið fram að efni og útbúnaður sem hér er minnst á eru nú fáanleg hér á landi í Lyfjaverslun rík- isins og fleiri lyfsölufyrirtækj- um. Einnig hefur mér verið út- veguð starfsaðstaða á göngu- deild Landspítalans og er þar til viðtals þriðjudaga og föstu- daga. Elísabet Ingólfsdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARPÉLAGS ÍSLANDS 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.