Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 46

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1975, Blaðsíða 46
1. Kosning fundarstjóra og fund- arritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram. 4. Kjör stjórnar og varamanns samkv. 4. gr. 5. Kosnir 2 endurskoðendur. 6. Önnur mál. 7. gr. Ársgjald skal ákveðið á aðal- fundi og greitt fyrir árslok. 8. gr. Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi og skulu tillögur um lagabreytingar, svo og aðrar til- lögur sem bera skal upp, vera komn- ar í hendur stjórnar fyrir 1. sept- ember ár hvert. Tillögur um laga- breytingar skulu fylgja fundarboði. Rit .scml skrifstofu IIFf úriil 1074: Frá Dansk Sygeplejer&d: Grundlæggende sygepleje, sem kem- ur í stað ritsins Sygeplejelære, og var gefið út árið 1969. Infektionspatologi 6. útgáfa. Redegörelse vedrórende de danske sygeplejerskers forhandlingsretssyst- em og Dansk Sygeplejeráds stilling i dette forhold. Elementær fysik og kemi. Blodtypeserologi, hlodtransfusion og infusion. Undervisning i socialmedicinsk syge- pleje. Medicinske sygdomme. Kirurgi. Gynækologi og ohstetrik. Lahoratorieundersögelser. Infektionssygdomme. Vimmelskaftet 38-Historien om en ejendom. Sociallovgivning. Sygeplejen — et erliverv med rige muligheder. Arbejdssykdomme og sygepleje — to rapporter om udslidte arhejdere. Frá Dansk Röde Kors: Sundhed og Sygdom. Frá Svensk cjuksköterskeförenings förlag: Arbetsledning inom patientvárden. Frá Canadian Nurses’ Association: Complimentary Copy-Watchfires on the mountain. Universitetsforlaget: Grunnleggende sykepleie. Frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu: Information Bulletin on social policy. Félagið sendir gefendum sínar bestu þakkir. Frá stjórnarfundi SSN 9.—10. lanúat' 1975 Skýrsla um störf átta mismun- andi nefnda, kosnum á fulltrúa- fundi í Danmörku 1974, mun verða gefin út á prenti. Við- fangsefni fundarins var laun og starfsaðstaða hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum. Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrunarmálum verður haldin í Helsingfors dagana 7.—9. apríl 1975. Hjúkrunarfélögin á Norðurlöndum hafa valið þátt- takendur til ráðstefnunnar þá sem áhuga hafa á vísindalegum rannsóknum í hjúkrun og heilsuvernd. SSN hefur, að fengnu áliti félaga sinna, sent þá ósk til stjórnar Norðurlandaráðs að það styðji tillögu um að komið verði á fót samnorrænni menntastofnun sem veiti fram- haldsnám fyrir hjúkrunarkonur /og menn. Tillagan er árangur af störfum samnorrænnar SPAKMÆLI Hægara er um að tala en í að komast. Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Viljinn dregur hálft hlass. Illt er að fljúga fjaðralaus. Öndverðir skulu ernir klóast. Betri er ein kráka í hendi en tvær í skógi. Seint er að herklæðast þegar á hólm- inn er komið. Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær. Víða kemur vargi bráð. Á fullum búki stendur fatt höfuð. Aldrei er góð vísa of oft kveðin. nefndar sem athugaði mögu- leika á að koma á slíku fram- haldsnámi sem yrði viðbót við hjúkrunarnámið í heimaland- inu. Næsti fulltrúafundur SSN verður í Reykjavík í september 1975. Viðfangsefni fundarins verður m. a. ILO/WHO-skýrsl- an: „Joint Meeting on Condi- tions of Work and Life of Nurs- ing Personnel“. Safna þarf gögnum fyrir hópvinnuna með upplýsingum um skipulag og samsetningu starfshópa í heilsu- vernd, hjúkrunar- og félags- þjónustu, hjúkrunarkvenna- þörf, framboð og skort, og starfsaðstöðu við hjúkrun. Á stjórnarfundinum gaf Dorothy C. Hall upplýsingar um ýmis hjúkrunarmál sem Evr- ópuskrifstofa WHO mun fjalla um á næstu árum. □ Sá er eldurinn heitastur sem á sjálf- um brennur. Af litlum gneista verður oft mikið bál. Snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill. Öil él birtir upp um síðir. Ekki rýkur úr brandinum nema eld- ur hafi í honum verið. Sök bítur sekan. Ekki er svo aumt kvikindi að ekki sé betra að hafa það með sér en móti. Sá sem eldinn vill hafa hlýtur reyk- inn að þola. Dauðinn er jafnan í aðsigi. 40 TÍMARIT IIJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.