Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 23

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 23
fólkið getur nú unnið á hvaða deild sem er. Fyrir heilsuverndarhjúkrun- arkonur hefur verið komið á fyrir- lestrum einu sinni í mánuði þar sem ýmsir sérfræðingar hafa veitt fræðslu hver í sínu sviði. Heilsuverndarhj úkrunarkonurnar vinna eftirtalin störf: Tvær vinna við skóla og sér hvor þeirra um ná- lægt 1000 nemendur. Ein hefur um- sjón með heilsuvernd á vinnustöð- um. Auk starfsfólks heilsuverndar- stöðvarinnar sér hún um heilsuvernd á þeim stöðum þar sem unnin eru hættuleg störf. Fjórar sjá um ung- barna- og mæðravernd en hafa auk þess önnur störf með höndum. Ein er ráðgefandi um getnaðarvarnir. Heilbrigðisyfirvöld fyrirskipuðu s.l. haust bólusetningu barna innan 6 ára aldurs gegn heilahimnubólgu. Yar hún framkvæmd á tímabilinu 18. til 30. nóvember og lá önnur vinna heilsuverndarhjúkrunarkvenna að mestu niðri á meðan, en þær sáu um bólusetningu á 16 stöðum. Af 1522 börnum voru 1101 eða 72,5% bólusett á þessu tímabili en í mars voru 313 börn til viðbótar bólusett. Hér var um nýmæli að ræða og þótt undirbúningstími væri stuttur tókst framkvæmdin mjög vel og litlar sem engar aukaverkanir komu í ljós. Við heilsuverndarstöðina í Ostra Nyland hefur öll þjónusta sem nýja heilbrigðislöggjöfin gerir ráð fyrir gengið vel. Vandamálin eru rædd af hópum starfsfólks. Þar koma fram mismunandi sjónarmið, bæði starfs- fólks og sjúklinga. Síðan eru vanda- málin rædd í hópi stjórnenda, hæði lækna, hjúkrunarkvenna og þeirra sem með fjármál fara. Ástandið í Östra Nyland var gott þegar nýja heilbrigðislöggjöfin kom Framh. á bls. 140. LitttS inn á heilsugæslustöðina í Lovísa þar sem m a. fer fram eftirlit með ung- börnum, öldruSum og veittar upplýsingar um fjölskylduáœtlun. r -(Æysk ■ iF’yfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.