Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 30

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 30
Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunardeildarstjóri I óskast á handlækningadeild Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrahúss Vestmanna- eyja og heilslugæslustöðvar fyrir 1. desember n.k. Staðan veitist frá 1. janúar 1976. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Seyðisfjarðar Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra við Sjúkrahús Seyð- isfjarðar er laus til umsóknar frá og með næstu ára- mótum. — Laun samkv. 23. lfl. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri og læknir í síma 97-2406 og bæjarstjóri í síma 97-2304. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna Samþykkt hefur verið hækkun frumlána til sjóðfélaga úr kr. 800.000,00 í 1.000.000,00 - eina milljón króna. Kom hækkunin til framkvæmda hinn 1. september 1975. Fyrirspurn til allra hjúkrunarfræðinga sem þáðu boð hjúkrunar- kvenna bandaríska sjóhersins þ. 7. 10. 1975. Var það áhugi á því efni sem var á dagskrá fundar- ins sem hvatti þær til þátttöku (Ijósmæður á íslandi) og tóku þær þátt í umræðum eða var þetta eingöngu skemmtiferð, farin til þess að fá ókeypis mat og drykk? Fara þessir sömu hjúkrunarfræðingar á fundi hjá sínu eigin stéttarfélagi til þess að gæta hagsmuna sinna? - Varla - því á félagsfundum mæta u. þ. b. 50- 80 félagar, en til Keflavíkur fóru 250-300. Aldrei fyrr hafa hjúkrunarfræðingar átt eins mikilla hagsmuna að gæta í menntunar- og kjaramálum og nú. Það væri því betur sæmandi ef svo margir félagsmenn sýndu málum sínum áhuga og væru virkir í baráttunni fyrir sínum eigin hagsmunum. Anna M. Hlöðversdóttir, Þuríður Backman, Gerður Jóhannsdóttir. Nómskeið í hjúkrun Námskeið i hjúkrun á vegum fræðslumálanefndar HFÍ verður haldið i Hjúkrunarskóla Islands. Aætlað er að námskeiðið hefjist um miðjan febrúar og standi í 6 vikur. Nánar auglýst síðar. Frœðslumálanefnd. Fulltrúafundur Fulltrúafundur Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga ár- ið 1975 var haldinn í Singapore dagana 4.-8. ágúst s.l. Ingigjörg Helgadóttir formaður HFI sótti fundinn og mun hún gera grein fyrir honum í næsta blaði. Styrkur The International Council of Nurses hefur óskað eftir að kynntur væri styrkur frá Edwina Mountbatten Trust. Sjóðurinn var stofnaður 1960 til minningar um Countess Mountbatten of Burma. Styrkir eru veittir árlega og var heildarupphæð árið 1974 £ 4.000. Aðaltilgangur sjóðsins er: Efling og framþróun hjúkrunarmála. Skilyrði til styrlcveitinga. Styrkir eru venjulega veittir: 1. Til sérstakra verkefna til eflingar hjúkrunarmál- efnum. 2. Til eða í gegnum viðurkennd lijúkrunar-, læknis-, félags- eða fræðslusamtök. Einstaklingur (hjúkrunar- fræðingur) sem óskar að sækja um styrk verður að hafa meðmæli félags síns eða yfirmanns á vinnustað. 3. Aðeins ef ekki eru tök á að afla fjár til verkefnis- ins með öðrum leiðum. Styrkir hafa verið veittir til rannsókna á ýmsum sviðum, námsferða, heima og erlendis, tækjakaupa o. fl. Nákvæm greinargerð um verkefnið og tilgang með notkun styrksins, ásamt kostnaðaráætlun, fylgi umsókn. Sjóðurinn hefur sérstök umsóknareyðublöð. Um- sóknir sendist fyrir 31. janúar ár hvert. Nánari upplýsingar á skrifstofu HFI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.