Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 5
þátt í rannsóknum og, í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld, aðstoða samfé- lagið til þess að bæta lífs- og starfs- skilyrði einstaklinganna. Einnig var gerð samþykkt um hlut- deild hjúkrunarfræðingsins í með- ferð á pólitískum föngum og afbrota- föngum, þar sem sérstök áhersla er lögð á það, að skyldur hans séu fyrst og fremst við skjólstæðing hans og að honum heri að taka til þeirra ráða sem við eiga, verði hann þess á- skynja að fangar séu beittir ómann- úðlegri meðferð. Fulltrúafundurinn samþykkti að hækka árgjöld til ICN en þau hafa verið óbreytt s. 1. 13 ár. Hækka þau úr 1.50 í 2.20 svissn. fr. á hvern fé- laga. Akveðið var aS höfuðviðfangsefni ICN þingsins í Tokyo árið 1977 yrði: „New Horizons for Nursing“. Einnig var ákveðið að veita hjúkr- unarnemum aðstöðu til þess að halda fund í Tokyo í sambandi við þingið. Ákveðið var að næsti fulltrúa- fundur ICN árið 1979 yrði haldinn í Nairobi í Kenya og að þing ICN 1981 yrði í Kansas City, Missouri í Bandaríkjunum. Eg læt þessa upptalningu nægja hér, en get þó ekki látið hjá líða, svona í lokin, aS minnast á það, að mikill einhugur og samvinnuvilji var ríkjandi á þessum fundi, sem var afar lærdómsríkur og fundarstjórn forseta samtakanna, Dorothy Corne- lius, var aS allra mati alveg einstök. tímarit hjúkrunarfélags íslands 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.