Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 9

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 9
flæði með pletysmografiu viku fyrir rúmleguna, í legunni og mánuði síð- ar. Niðurstöður sýndu ótvíræða minnkun á gegnflæði í kálfavöðva við þessar aðstæður, en ekki var marktækur munur á gegnflæði í upp- handleggsvöðva. Bæði ummál og vöðvakraftur í kálfavöðva minnk- uðu. Tilraunin virtist vel undárbúin, framkvæmd af samviskusemi og framsetning skýrslugerðar mjög góð. En tilgangur rannsóknarinnar miðaði ekki að bættri hjúkrun, t. d. tengdi hún hana á engan hátt bættri hjúkrun í sjúkralegu og þeim vanda- málum, sem upp geta komið s. s. legusár, bláæðahólga eða blóðrek og líktist rannsóknin frekar tilraun í líf- eðlisfræði. Mestum hluta þessara 3j a daga var varið í kynningu á rannsóknum, en einnig voru á ráðstefnunni haldnir fyrirlestrar um: Vísindalega heimspeki, sem grund- völl heilbrigðisþjónustu. Anneli Sarvimáki, Finnlandi. Aðferðafræðileg vandamál við rann- sóknir á sviði heilbrigðisþjónustu. Peep Koort, Finnlandi. Hringborðsumræður voru um efn- ið: Gildi rannsókna innan heilbrigð- isþjónustu. Síðasta dag ráðstefnunnar voru hópumræður. Til umræðu var: „Hur forsætte“ - áframhald. Þátttakendum var skipt í 4 hópa. Niðurstaða hvers hóps var kynnt, og komu þar fram margar fróölegar hugmyndir. Allir þátttakendur voru sammála um, að við hefðum fengið greinagerðir um rannsóknirnar send- ar með of stuttum fyrirvara og að- eins um það efni, sem við áttum að fjalla um. Umræður urðu því ekki eins árangursríkar og ef hetri tími hefði gefist til undirbúnings. Þátttakendur ráðstefnunnar sam- þykktu að senda eftirfarandi tilmæli til SSN: 1. Ráðstefnan leggur til að á full- trúaþingi SSN í september 1975 verði tekin ákvörðun um skipun rannsóknarnefndar fyrir vísinda- leg hugmyndaskipti. Þessi nefnd ætti í tengslum við WHO að hafa frumkvæði að samskiptum við rannsóknarnefndir, sem starfandi eru í löndum utan Norðurland- anna. Einnig gæti hún athugað möguleika á fjárhagsaðstoð, t. d. í gegnum Norðurlandaráð. Nefnd- in gæti unniö sem upplýsinga- og hugmyndamiðlun. 2. Ráðstefian leggur til að SSN eigi frumkvæði að nýrri rannsóknar- ráðstefnu, helst innan tveggja ára. Nefndin gæti miðað við niður- stöður og reynslu fyrri rannsókn- arráöstefnu. 3. Með tilliti til stefnuskrár SSN um rannsóknir á sviði heilhrigðis- mála ,vill ráðstefnan leggja á- herslu á, að komiö verði á kennslu í rannsóknaraðferðum í öllu hjúkrunarnámi. Öll gögn um ráðstefnuna eru á skrifstofu Hjúkrunarfél. íslands. □ Hjúkrunarferli Framh. aj bls. 5 Bloom, Judith T, o. a: The problern-orien- tered charting. Am. J. Nurs., 71: 2144- 2148, Nóv. 71. Carlson, Sylvia: A practical approach to the nursing process. Am. J. Nurs., 72: 1589-1591, Sept. ’72. Cornell, Sudie A, F. Bruch: System app- roach to nursing care plans. Am. J. Nurs., 71: 1367-1378, July 71. Eriksson, Katie: Sykepleievirksomhet. Sykepleien 62: 569-572, 5. mars ’75. Garant, Carol: A basis for care. Am. J. Nurs., 72: 699-701, Apríl 72. Guðmundur Sigurðsson: Sjúkraskrár sem snúast um „vandamál“ sjúklinganna. Læknaneminn, 27: 25-28, des. 74. Möller Nygard, Kirsten: Administrative pleieplaner. Sykepleien, 62: 200-207, 20. júní 75. Niland, Maureen B, P. M. Bentz: A pro- blem-oriented approach to planning nursing care. Nurs. Clin. of North Am., 9 : 235-245, June 74. Smith, Dorthy M: Writing objectives as a nursing practice skill. Am. J. Nurs., 71: 319-320, Feb. 71. Thoma, Delores, K. Pittman: Evaluation oj problemoriented nursing notes. Journal of Nursing Administration, 11: 50-58, May-June 72. Woody, Mary, M. Mallison: The problem- oriented system for patient-centered care. Am. J. Nurs., 73: 1168-1175, July 73. Yarnall, Stephen R, J. Atwood: Problem- oriented practice for nurses and physi- cans, Nurs. Clin. of North Am., 9: 215- 228, June 74. Leiðrétting Þau mistök urðu í 4. tölublaði 1975, að Ársskýrsla Hjúkrunarfélags Islands 1974 var merkt sem Ársskýrsla Hjúkrunarfélags íslands 1975. Ritstjórnin hvetur hjúkrunarfræðinga til að leiðrétta þetta í blöðum sínum og biður jafnframt velvirðingar á þessari leiðu mis- ritun. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.