Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 10

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 10
Hjúkrun brunasjúklíngs Lilja Óskarsdóttir hjúkrun- arfræðingur þýddi og tók saman eftirfarandi grein um hjúkrun brunasjúklings. Orsök Orsakir fyrir bruna geta verið margs konar, t. d. eldur, gufa, sjóð- andi vatn, heilir hlutir, rafmagn, geislabruni (sól, röntgen) eða kem- isk efni (sýra, lútur). Meira en helmingur brunasjúklinga er börn undir skólaaldri. Hjá fólki 15-60 ára eru vinnuslys algengust, en hjá eldri en 60 ára eru slys í heimahús- um algengust. Stig bruna I. stigs bruni er vægastur. Hann nær aðeins til yfirhúSarinnar, epi- dermis. Nokkur dauSi á frumum get- ur átt sér staS, fitu-, hár- og svita- kirtlar geta skaddast. Einkenni: roSi, hjúgur og sviSi. Lítil ígerSarhætta (infectionshætta). Grær án sérstakr- ar meSferSar á skömmum tíma. II. stigs bruni skiptist í djúpan og grunnan. A. Grunnur bruni: yfirhúS lyftist frá leSurhúS og blöSrur myndast. Einkenni annars þau sömu og viS I. stigs bruna. Grær á 2-3 vikum. Ör- myndun ekki sérstakt vandamál. B. Djúpur bruni: grær á 3-8 vik- um og töluverS ör myndast. Sýking (infection) í djúpum II. stigs bruna getur orsakaS sama ástand í vef og III. stigs bruni. III. stigs bruni. Öll lög húSarinn- ar skaddast eSa eySileggjast og þarf ávallt að flytja og græSa skinn (transplantation). — Grær ekki á skemmri tíma en 6-12 vikum. Ef um smábletti er aS ræSa, t. d. rafmagns- bruna er bletturinn yfirleitt skorinn burtu strax (debrideraSur), síSan er flutt skinn á og grætt (transplanter- aS). Grær á 12-14 dögum, ef sýk- ing (infection) verSur ekki. III. stigs bruni getur veriS mjög mikiS vandamál bæSi frá starfrænu (functionel) og fegurSarsjónarmiSi (cosmetisku) séS. Undirbúningur móttökunnar Stofan: - Hún þarf aS vera eins- manns og helst meS einangrunaraS- stöSu. Æskilegt er aS vifta sé í her- berginu, því þurrt loft á góSri hreyf- ingu er taliS mjög gott. Allir aukahlutir eru fjarlægSir úr stofunni og séS um aS allt sé hreint og aS hlýtt sé í stofunni (18—21°C). Rúmið þarf aS vera meS góSum botni og dýnan þarf aS vera stinn og góS. Rafmagnsdýna (loftdýna) er nauSsynleg þar sem þessir sjúkling- ar I'ggj3 svo þungt og lengi aS mikil hætta er á legusárum. Allir koddar, sem nota þarf, þurfa aS vera meS plasti utanum til hlífSar. Æskilegt er aS búa rúmiS upp meS einnota sótthreinsuSum (steril- um) lökum og koddaverum. Ef þaS er ekki hægt skal nota sótthreinsuS (steril) lök (taulök). E. t. v. er not- aSur sótthreinsaSur (steril) „bruna- svampur“ eSa metalin næst sárun- 8 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.