Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 13

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 13
Lagfœringar á samdrœtti (Kon- trakturum) og örum: — Þessir sjúk- lingar geta þurfa aö koma oft á sjúkrahús til að láta laga samdrætti og/eða ör, getur það jafnvel tekið mörg ár, en það er gert í áföngum og er skinnflutningur (transplanta- ► tion) mikið notað. Niðurlag Brunasjúklingar eru oft gífurlega illa farnir bæði andlega og líkam- lega eftir mikinn bruna. Þeir geta þurft að hætta alveg við lífsstarf sem þeir hafa menntað sig til og hyrja á nýtt. Hjúkrun þessara sjúklinga er mjög mikið og krefjandi starf, þess vegna hefur borið á því að erfitt er að fá fólk til að hjúkra þeim. Þetta er mjög alvarlegt mál, oft hefur því þurft að grípa til þess úrræðis að fá til aðstoðar minna menntað fólk sem gerir sér takmarkaða grein fyrir þeirri hjúkrunarþörf sem helsjúkur brunasjúklingur þarf á að halda. ÞaS væri óskandi að hjúkrunar- fræðingar íhuguðu þetta, þar sem enginn getur heldur vitað hver verð- ur næstur. Með því að setja sjálfan sig í spor sjúklingsins eða aðstand- enda, fæst kannski betri skilningur á þessu vandamáli. HEIMILDIR: Plastic Surgery for Nurses, eftir Ian A. McGregor og W. Henry Reid. Plastic Surgery Nursing, eftir Mair M. Jenkins S. R. N. Mynd 1. Djúpur bruni á jótum. Skorpur hafa myndast og eru þœr hreinsaSar upp í áföngum. Mynd 2. BúiS aS flytfa skinn (autograft) á sárabeSinn (transplantera). ASeins hefur veriS lögS vaselingrisja yfir. Mynd 3. Sárin eins og f>au líta út 4-6 vik- um ejtir skinnflutninginn. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.