Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 10

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 10
Kjarasamningar Gilda frá 1. júlí 1976 KJARASAMNINGUR milli fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Athygli skal vakin á þvi að samningurinn er ekki birtur i heild. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og Bandalag starfs- manna ríkis og bæja gera með sér svofelldan aðalkjara- samning fyrir tímabilið 1. júlí 1976 til 30. júní 1978: 1 • gr. Föst laun 1. mgr. Föst mánaðarlaun starfsmanns, sem gegnir fullu starfi skv. 8. gr. skulu vera sem hér segir frá og með 1. júlí 1976 samkvæmt nánari ákvæðum samnings þessa: Lji. Byrj.laun I. I>rep 1 árs starjsaldur 2. }>rep 6 ára starjsaldur eða 32 ára aldur 3. þrep B 1 57.962 62.625 63.685 B 2 59.384 63.685 65.445 B 3 62.625 65.445 67.779 B 4 63.685 67.779 70.750 B 5 65.445 70.750 73.720 B 6 67.779 73.720 76.495 B 7 70.750 76.495 79.270 B 8 73.720 79.270 82.047 B 9 76.495 82.047 84.821 B 10 79.270 84.821 87.598 B 11 82.047 87.598 90.375 B 12 84.821 90.375 93.149 B 13 87.598 93.149 95.497 B 14 90.375 95.497 98.956 B 15 93.149 98.956 102.540 48 Lfl. Byrj.laun 1. þrep 1 árs starjsaldur 2. þrep 6 ára starfsaldur eða 32 ára aldur 3. þrep B 16 95.497 102.540 106.254 B 17 98.956 106.254 110.103 B 18 102.540 110.103 114.091 B 19 106.254 114.091 118.223 B 20 110.103 118.223 122.505 B 21 114.091 122.505 126.942 B 22 118.223 126.942 131.540 B 23 122.505 131.540 136.304 B 24 126.942 136.304 141.241 B 25 131.540 141.241 146.357 B 26 136.304 146.357 150.391 B 27 141.241 150.391 154.537 B 28 146.357 154.532 158.797 B 29 150.391 158.797 163.174 B 30 154.537 163.174 167.672 Frá og með l.okt. 1976 hækka þessi laun um 6%, þau laun aftur um 5% þann 1. febr. 1977 og þau aftur um 4% þann 1. júlí 1977. 2. gr. Tímavinnukaup l.mgr. Timavinnukaup í hverjum launaflokki er 0,6159f af mánaðarkaupi miðað við 2. launaþrep. 4. gr. Vísitöluákvæði 1. mgr. Ef vísitala framfærslukostnaðar verður hærri en 557 stig 1. júní 1976, skulu laun samkvæmt samningi þessum hækka frá 1. júlí 1976 í hlutfalli við hækkun vísitölunnar umfram þetta mark. 2. mgr. Ef vísitala framfærslukostnaðar verður hærri en 586 stig 1. okt. 1976 og minnst 5,2% hærri en vísi- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.