Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 15

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 15
Varnir lifs og eigna Guðjón Petersen forstjóri Á undanförnum árum hafa al- mannavarnir því miður árlega kom- ið fram á vettvangi fjölmiðla, vegna óvenju þéttra áfalla af völdum nátt- úruhamfara. Þrátt fyrir þetta virðast hugmyndir fólks enn vera mjög á reiki um eðli og uppbyggingu Al- mannavarna á Jslandi. Sú staðreynd, að þekking á al- mannavörnum hefur ekki náð út- breiðslu sem skyldi (og má þar m. a. um kenna slakleika Almannavarna við fræðslu- og upplýsingamiðlun), er mjög bagaleg, þar sem hætt er við að virkni neyðarþjónustu verði mun minni, þegar þeir sem taka eiga þátt í starfinu þekkja ekki samverk- andi áhrif einstakra þátta neyðar- þjónustunnar innbyrðis. Almannavarnir eru að uppbygg- ingu afl þjóðfélagsins til að mæta óvæntum válegum atburðum, sem eru þess eðlis, að beita þarf marg- földum varnarmætti borgaranna um- fram þá neyðarþjónustu, sem rekin er til eðlilegrar öryggisgæslu þegn- anna, og miðast við ákveðna tölu og stærð „eðlilegra“ óhappa eða áfalla. Þannig er hlutverk Almannavarna að skipuleggja fyrirfram og stuðla að aðgerðum, sem miða að því, að gera afl þjóðfélagsins, sem liggur bundið í stofnunum þess, fyrirtækjum og fé- lagasamtökum, sem hæfast til að renna saman í samræmda verkefna- keðju, sem í órofa heild og með margfölduðum afköstum geti innt af hendi vörn lífs og eigna, þegar hörm- ungar herja. Þar sem Almannavörnum er falin Vörn: Viðvörun r Skýling og verndun fólks og verðmæta t_____ I Viðhald starfsgetu stofnana, fyrirtækja og félagasamtaka I Flutningur verðmæta úr hættu ALMANNAVARNIR Stjórn og samræming Almannavarnarnefnd -y Fjarskipti Upplýsinga- og fræðslustarf til almennings * I t I I I I Slökun múg- hræðslu Flutningur fólks frá hættusvæðum Skráning og mót- taka fólks Fjölda- og félags- legt hjálparstarf Björgun: -y Boðun I Björgun fólks úr hættu 1 Slysameðferð á vettvangi I Greining á vettvangi i Sjúkraflutningur . ± Móttaka slasaðra og aðhlynning Sameining fjölskyldna skipulagning og undirbúningur þessa starfs, er þeim einnig ætlað að stýra samvinnu aðilanna, þegar neyðin kallar. Þegar skipulagðar eru aðgerðir gegn vá, verður að líta á verkefnið sem eina heild, þar sem enginn einn þáttur er meira virði en annar, allir byggja þeir á virkni hver annars. Reynsla manna í baráttunni gegn hinum fjölbreytilegu hættusviðum og vörnum gegn þeim hefur sýnt fram á ákveðnar undirstöðugreinar í neyð- arþjónustu á hættutímum, sem ávallt þurfa að vera fyrir hendi. Eru þessar greinar sýndar hér í skipuriti. Eins og fram kemur á skipuriti þessu, er sjúkraþjónusta ákveðin grein í almannavörnum, en tengist þó öðrum jafnhliða og er háð þeim að meira eða minna leyti. Mun ég nú skýra það nánar. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.