Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 16

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 16
Verndun Slysstaður. Björgun Slysameðferð (skyndihjálp). Gróf greining til ákvörðunar um dreifingu og forgang. Ut<- • First Aid Röntgen Gips - Verndun sjúkrahúsa Lögregla * } Móttaka Lostmeðferð Frumskráning ■) / > r dio -» ---Aðgerð Greining Skráning ) Bið J Recovery L 1 I—^ Legudeild <- Líkhús Upplýsingamiðstöð fyrir aðstandendur Þegar náttúruhainfarir, hernaðar- átök og önnur vá verður, þarf oft að virkja sjúkraþjónustuna með full- um afköstum. Jafnhliða því, að sjúkrahúsfólk þarf þannig að vinna undir hámarksálagi, getur orsaka- valdur áfallsins ógnað öryggi og starfsaðstöðu þeirra, er að sjúkra- þjónustu vinna. Þarf því að beita full- um varnaraðgerðum lil að tryggja öryggi þess við störf sín og halda sjúkrahúsum og öðrum móttöku- stöðvum starfhæfum. Einnig má reikna með að sjúkra- stofnanir skaðist vegna áfallsins og því verði að gera sérstakar ráðstaf- anir til að halda þeim gangandi. T. d. má geta þess að jarðskjálftar valda oft fjöldaslysum, en samtímis vatns- skorti og skemmdum á sjúkrahúsum, sem verða að haldast í fullu starfi, en sjúkrahús eins og Borgarspítalinn notar sem dæmi um 24 tonn af vatni á klukkustund. Að lokum skal minnt á, að starfs- fólk sjúkrahúsanna mun ekki skila sér inn til starfa, né skila nauðsynleg- um afköstum, ef vandamenn þess og fjölskyldur eru í hættu á vettvangi. Þannig verka allir þættir neyðarþjón- ustunnar inn á sjúkragreinina, og ráða miklu um nýtni hennar á neyð- artímum. En tökum nú sérstaklega út úr þann þátt Almannavarna er varðar sjúkrahúsmál og meðferð slasaðra á hættutímum. 1 megin atriðum getum við skipt starfinu í 4 þætti: 1. Oryggisráðstafanir til varnar inni- liggjandi sjúklingum og starfs- fólki sjúkrahúsa. 2. Ráðstafanir til skyndibrottflutn- ings inniliggjandi sjúklinga, og starfsfólks til öruggari svæða. 3. Skipulag til móttöku fjöldaslysa. 4. Skipulag og búnað til uppsetning- ar og reksturs varasjúkrahúss. Á árunum frá 1971 hafa Almanna- varnir lagt megin áherslu á alhliða neyðarskipulagningu um landið og má segja að stórátak hafi verið gert á því sviði. Jafnhliða slíkri áætlana- gerð eru skipulagðar sjúkrastofnanir með tilliti til móttöku fj öldaslysa, og er því nú lokið á Borgarspítalan- um, Landsspítalanum, Landakots- spítalanum, Sjúkrahúsinu Akranesi, Sjúkrahúsinu Isafirði, Sjúkrahúsinu Húsavík og Sjúkraskýlinu á Seyðis- firði. En þrátt fyrir gerð þessara á- ætlana fyrir sjúkrahúsin verður þó að játa, að stjórnir þeirra hafa nokk- uð brugðist vonum Almannavarna, þar sem þær hafa ekki sýnt málinu þann áhuga, að kynna þessar áætl- anir nægilega meðal starfsfólksins né að gæta þess að halda áætlunum þessum eðlilega við. Þó eru undan- tekningar þar á, þar sem sjúkrahúsin þrjú í Reykavík, Borgarspítalinn, Landsspítalinn og Landakotsspítali hafa staðið sig mjög vel í að halda viðbúnaði sínum í lagi. Fljótlega upp úr eldsumbrotunum í Vestmannaeyjum myndaðist vinnu- hópur tilnefndur af landlækni til að vera ráðgefandi um sjúkraþátt al- mannavarna, og hefur hópur þessi unnið ómetanlegt starf að öryggis- málum á sínum stutta starfstíma. Hópinn skipa: landlæknir, borgar- læknirinn í Reykjavík, framkvæmda- stjóri ríkisspítalanna, framkvæmda- 54 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.