Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 4

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 4
Urskurður kjaranefndar 17. júlí s.l. var birtur úrskurður kjara- nefndar vegna samninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. í úrskurðinum var fjallað um röðun starfsheita í launaflokka og flokkatilfærslur, en um launastigann sjálfan var samið við BSRB fyrr í vor í almennum samningum. Stór hluti starfs- manna aðildarfélaga BSRB fær hækkun um einn launaflokk frá 1. janúar 1977. Hjúkrunarfræðingar eru þó í þeim hópi sem fær hækkun um einn launaflokk strax. ÚRSKURÐUR KJARANEFNDAR um sérkjarasamning fjármálaráðherra og Hjúkrunarfélags islands timabilið 1. júli 1976 til 30. júni 1978, sbr. lög nr. 29/1976. 1. Sérkjarasamningur aðila frá 6. maí 1974 með áorðnum breytingum skal framlengjast með þeim breyt- ingum, sem taldar eru hér á eftir, og gildir þá jafn- framt fyrir lijúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðvum, en um leið fellur niður sérkjarasamningur fyrir hjúkr- unarkonur við heilsugæslustöðvar frá 26. júlí 1974. Raðtölur greina í samningnum skulu breytast í sam- ræmi við breytingar þessar svo og tilvísanir til aðal- kjarasamnings frá 15. desember 1973 í hátt við aðal- kjarasamning aðila frá 1. apríl 1976, eftir því sem við getur átt. 2. 1. gr. orðist svo: 1. mgr. Störfum félaga í Hjúkrunarfélagi Islands, sem vinna hjá ríki eða stofnunum þess, skal raðað í launaflokka skv. 1. gr. aðalkjarasamnings fjármálaráð- herra og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja 1. apríl 1976 sem hér segir: Launafl. Starfsheiti B 10 Hjúkrunarfræðingur IV (87 stig). B 11 Hjúkrunarfræðingur III (95 stig). B 12 Hjúkrunarfræðingur II (110 stig). Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð. Aðstoðardeildarstjóri við hjúkrun fái greidd laun skv. stöðu sinni að viðbættum einum launaflokki. B 13 Hjúkrunarfræðingur I (130 stig). Hjúkrunardeildarstjóri II á deild með 2 bjúkr- unarfræðinga eða færri. B 14 Hjúkrunardeildarstjóri I á deild með 3 hjúkr- unarfræðinga eða fleiri. Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð með sérmenntun í heilsuverndarstarfi, fæðingar- fræði eða í starfi hjúkrunarfræðings á göngu- eða slysadeildum, sbr. 4. mgr. 19. gr. laga nr. 56/1973. Hjúkrunarkennari. Yfirhjúkrunarfræðingur á sérdeild. B 15 Hjúkrunarstjóri. Hjúkrunarframkvæmdastj. II (yfirhjúkrunar- fræðingur sjúkrahúss, sem ekki er deildaskipt). B 16 Hjúkrunarkennari með hjúkrunarkennarapróf eða allt að fimm ára nám á háskólastigi að haki. Iljúkrunarnámsstjóri á sjúkrahúsum. B 17 Hjúkrunarframkvæmdastjóri I (aðstoðarfor- stöðumaður sjúkrahúss yfir 200 rúma og yfir- hjúkrunarfræðingur yfir deildaskiptu sjúkra- húsi minna en 200 rúma) með framhaldsnám í spítalastjórn. Skorti á þá menntun, greiðist laun skv. launaflokki B 15. B 18 Yfirkennari hjúkrunarskóla. Skólastjóri Sjúkraliðaskóla íslands. B 21 Hjúkrunarforstjóri (forstöðumaður sjúkrahúss með yfir 200 rúm). Skólastjóri hjúkrunarskóla. B 22 Deildarstjóri í heilbrigðisráðuneyti. Hækkar um einn launaflokk 1. janúar 1977. 86 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.