Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 25
Sætiefni fyrír sykursjúka Ársæll Jónsson læknir Margar vörur eru auglýstar sérstak- lega fyrir sykursjúka. Oftast er um að ræSa sætmeti af ýmsu tagi, og þegar vel er frá gengiS, má finna nákvæmar upplýsingar um kolvetni per þyngdareiningu og nafn sæti- efnisins skráS á umbúSirnar. A þessu vill þó oft verSa misbrestur, og stundum eru upplýsingarnar gefnar á villandi hátt. Algengustu mistök af þessu tagi eru nafnaruglingur á syk- urtegundum, eSa þá aS kolvetnin séu ýmist of- eSa vantalin. Hvoru tveggja getur reynst hættulegt og er sykur- sjúkum því eindregiS ráSlagt aS neyta ekki vörunnar, ef vafi leikur á um magn kolvetna eSa K-gildi henn- ar. Venjulegur sykur er framleiddur úr sykurrófum og sykurreyr, og því ýmist kallaSur rófusykur eSa reyr- sykur. I búSunum fæst hann ýmist hrúnn eSa hvitur, sem fer eftir því, hversu vel hreinsaSur hann er. K- gildi hans er 10 g þar sem 10 grömm (u. þ. h. 3 sykurmolar) jafngilda einu K á skiptilistanum. Hitaeininga- gildiS er 40 hitaeiningar fyrir hver 10 g. Sykur heitir öSru nafni sucrosa og er s. k. tvísykrungur aS gerS, vegna þess aS hann klofnar viS meltingu í tvo einsykrunga; glúkósa og frúkt- ósa. Blanda af þessum einsykrungum er stundum kölluS invert-sykur. AnnaS nafn á glúkósu er dextrósi, en á íslensku nefnist hann þrúgusyk- ur. Þessi sykur er aSalbrennsluefni líkamans, en til þess aS líkaminn geti nýtt þaS, þarf insulin. Á bragSiS er þrúgusykur ekki eins sætur og reyr- sykur. Frúktósa, eSa ávaxtasykur, er 1,7 sinnum sætari en reyrsykur. Hann er helmingi seinni en þrúgusykurinn aS berast úr meltingarvegi til lifrar- innar, en þegar þangaS er komiS, breytist hann í þrúgusykur, sem svo nýtist á venjulegan hátt. Ávaxtasyk- ur er því ekki eins fljótvirkur og þrúgusykur til nota viS blóSsykur- fall, þótt nýting hans sé jafnt háS insulini. Um ávaxtasykur gildir jafnt og um annan sykur og sykrunga, aS hann hentar ekki fólki, sem er í megrun. Nokkur vafi leikur á um hollustu hans og hefur Breska Sykur- sýkissambandiS séS ástæSu til þess aS ráSleggja fólki aS neyta ekki meira af honum en 60 g á dag og sé þá miSaS viS, aS þaS magn dreifist jafnt yfir daginn. Sorbitol er sykurtegund, sem hefur aSeins % af sætleika reyrsykurs. 1 lifrinni breytist hann í ávaxtasykur, og svo áfram í þrúgusykur. Hann þarfnast því insulins á sama hátt og hefur jafnmikiS hitaeiningagildi og ávaxtasykur. Ef blóSsykur helst hár um langt skeiS, getur þessi efnabreyting snú- ist viS og sorbitol myndast þá í lík- amanum, sest í taugar og getur vald- iS truflunum. Sem betur fer lagast þaS oftast meS betri stjórnun á blóS- sykrinum. Sorbitol er einnig selt sem sætiefni fyrir sykursjúka. Stundum getur þaS valdiS niSurgangi, en flestir þola þaS, ef ekki er neytt meira en 20 g á dag. Til eru önnur sætiefni en sykur, og er saccliarinið þekktast. ÞaS er taliS 450 sinnum sætara en reyrsykur á bragSiS. ÞaS hefur þann ókost aS skilja eftir málmbragS í munni eftir neyslu og einnig kemur af því annar- legt bragS sé þaS hitaS upp. Sacchar- ini má blandi saman viS ýmsan mat, s. s. ávaxtamauk, en þaS eykur ekki á geymsluþol, eins og sykurinn gerir, og kemur því aS engu gagni öSru en því aS gefa sætt bragS. Á íslandi mun cyclamat hafa náS takmarkaSri útbreiSslu (var notaS sem sætiefni í innfluttum gosdrykk), en mun nú horfiS af markaSinum eft- ir aS Bandaríkjastjórn bannaSi þaS. BanniS var sett þegar í ljós kom, aS stórir skammtar ollu hnökrum í lifur í tilraunadýrum. ÞaS þótti því ekki ástæSa til þess aS selja lyfiS hér á landi, þótt þaS fáist enn á hinum NorSurlöndunum. Cyclamat hefur svipaSa eiginleika og sacchariniS. BæSi efnin eru hita- einingasnauS og þurfa ekki insúlin til brennslu í líkamanum. Þess ber aS geta, aS taliS er aS sætindaneysla sé ávani, sem mögu- legt sé aS venja sig af. Manninum er hollast aS neyta kolvetna í sem upp- runalegustu mynd, þ. e. kornmetis, sem ekki er ofmalaS, ávaxta meS ávaxtakjötinu og grænmetis. ÞaS er margt, sem bendir til þess, aS úr- gangsrýr og orkurík fæSa okkar kyn- slóSar eigi þátt í ýmsum þeim sjúk- dómum, sem algengir eru í dag. □ TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.