Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 40

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 40
A stjórnarjundi 2. okt. 1975 voru eftirtald- ir hjúkrunarjrœðingar tilnefndir í nefnda- nefnd v/ fulltrúafundar 1976: Kristín Þorsteinsdóttir, Kleppsspítala, María Ragnarsdóttir, Sjúkraliöask. Isl., Guðrún Sveinsdóttir, Heilsuverndarstöð. Nefnd sem yjirfór lagabreytingar BSRB og skilaði áliti 14. maí 1975: Guðrún Sveinsdóttir, Pálína Sigurjónsdóttir, Vígdögg Björgvinsdóttir. Ritstjórn Tímarits HFI: Ingibjörg Arnadóttir, ritstjóri, Elísabet Ingólfsdóttir, Stefanía Sigurjónsdóttir, Guðrún Askelsdóttir. Varamenn: Guðrún Ina Ívarsdóttir, Anna María Andrésdóttir, Þóra G. Sigurðardóttir. Fundir og ráðstefnur er fulltrúar frá HFI hafa sótt: Ráðstefnu BSRB og ASÍ í Munaðarnesi dagana 26.-28. sept. 1975 og fjallaði um „málefni kvenna í atvinnulífinu“, sátu af bálfu HFÍ: Unnur Rósa Viggósdóttir og Ólína Torfadóttir. Formannaráðstefnu BSRB, sem haldin var í Reykjavík 2.-4. júní 1975, sat Ingi- björg Heigadóttir form. og Fjóla Tómas- dóttir. Umræðufund Bandalags kvenna um „Stjórnarskrá íslands“, sem haldinn var í Reykjavík 15. nóv. 1975, sóttu eftirtaldir hjúkrunarfræðingar: Ingibjörg Helgadóttir, Sigurveig Sigurðardóttir, Sigríður Ein- varðsdóttir og Gerða Asrún Jónsdóttir. Ráðstefnu háskólamanna um „Atvinnu- mál háskólamanna, sem haldin var í Rvík 14. og 15. nóv. 1975, sóttu: María Péturs- dóttir og Guðrún Marteinsson. Ráðstefnu Félags forstöðumanna sjúkra- húsa á íslandi, sem haldin var 5. des. 1975 og fjallaði um ,verkaskiptingu sjúkrahúsa', sat Ingihjörg Helgadóttir formaður af liálfu HFÍ. Ráðstefnu í tilefni kvennaárs, sem hald- in var í Reykjavík 20.-21. júní 1975, sat Ingibjörg Helgadóttir formaður HFL Ráð- stefnan fjallaði um „Jafnrétti - framþróun - friður“, sem voru einkunnarorð kvennaárs. Ráðstefnu Læknafélags Reykjavíkur um „heilbrigðisþjónustu í þéttbýli", sem hald- in var í Domus Medica 9.-10. maí 1975, sátu eftirtaldir hjúkrunarfræðingar af hálfu HFl: Hólmfríður Stefánsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir og María Guðmundsdóttir. Auk þeirra frá Heilsuverndarstöð Reykja- víkur: Pálína Sigurjónsdóttir, Rannveig Þórólfsdóttir, Kolbrún Agústsdóttir, Ast- ríður Tynes og Sigríður Þorvaldsdóttir. Deildir irtnan HF'l árið 1975 Gr. frá Svœðisdeildir: Fél. Fulllr. HFÍ Reykjavíkurdeild, Rvík 937 Arndís Finnsson form. Kristín Oladóttir frá 30.10.1975. 19 237.155 Vesturlandsdeild, Akran. 37 Kristjana Kristjánsd. form. Guðný Bjarnadóttir frá 16. 2.1976. 1 12.616 Vestfjarðadeild, ísafirði 31 Birna Sigurðard. form. Kristrún Guðmundsd. frá 1. 9.1975. Guðrún Gísladóttir frá 29.1.1976. 1 10.382 Norðurlandsdeild (Stofnuð 13.3.1976) Sigr. Guðvarðardóttir, Sauðárkróki, form. 26 1 Akureyrardeild, Akureyri 102 Þórunn Birnir form. Ilulda Baldursdóttir frá 2.11.1975. 34.192 Austurlandsd.,Neskaupst. 24 Laufey Egilsdóttir (Fl. burt 1.4.1975). Rannveig Þ. Sigurðard., Neskaupstað, form. frá 3.3.1976. 3.108 Suðurlandsd., Selfossi Pálína Tómasd. form. 26 1 7.799 Vestm.eyjadeild, Vestm. 17 1 8.159 Svanhildur Sigurjónsd. form. Suðurnesjadeild, Keflavík 17 1 5.000 Eygló Geirdal, form. Sérgreinadeildir: Fél. Deild forstöðukvenna 25 Selma Guðjónsdóttir, Vestmannaeyjum, form. Svæðisdeildir: Fél. Fulltr. HFÍ Deild heilsuverndarhjúkr- 28 unarfræðinga Sigríður Þorvaldsd. Rvík, form. Geðhjúkrunardeild 6 Þórunn Pálsdóttir, Rvík., form. Félag röntgenhjúkrunar- 29 fræðinga Nanna Friðgeirsdóttir, Rvík., form. Svæfingahjúkrunarfél. ísl. 30 Gyða Halldórsdóttir, Rvík., form. Asa Asgrímsdóttir, Rvík., form. frá 19. 2.1976. Félag skurðstofuhjúkr- 49 unarfræðinga. Stefanía Jóhannsdóttir, Rvík., form. Valgerður Kristjánsdóttir, Rvík., form. frá 5. 2.1976. Kennaradeild HFÍ 17 7 aukafél. Sigþrúður Ingimundard., Rvík. form. Deild hjúkrunarfræðinga 35 með ljósmæðranrenntun. Anna María Andrésdóttir, Rvík., fornr. Halla Halldórsdóttir, Rvík., form. frá 24.11. ’75. Lögg. endurskoðandi ársreikninga HFÍ er Endurskoðunarskrifstofa Björns Knúts- sonar. HFI er aðili að ejtirtöldum félögum: Alþjóðasamhandi hjúkrunarkvenna (International Council of Nurses). Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlönd- um (SSN). Bandalagi starfsmanna ríkis og hæja (BSRB). Bandalagi kvenna. Samtökum heilbrigðisstétta. Landssambandi gegn áfengisbölinu. Reykjavíkurdeild HFÍ I Reykjavíkurdeildinni eru 933 félagar. Félagsfundur var haldinn 25. sept. 1975, fundarefni félags- og menntunarmál. Las formaður upp fyrirspurn og svör á Alþingi um þessi mál. Einnig svöruðu fyrirspurn- 118 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.