Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 7
virkra áhrifa hjá öldruðum á að- stæðum sem þeim viS kemur óg hvernig/hvar við getum aukið hin virku áhrif þeirra? Hópur 2 ræddi einkum heilbrigð- is- og félagslega þörf aldraðra, en það er ekki fyrr en á síðustu árum sem almennur áhugi fyrir þeim þátt- um hefur vaknað. Enn er þó ástæða til að óttast að aldraðir njóti ekki sama réttar og aðrir hópar í þjóðfé- laginu. Þetta kemur m. a. fram í þvi hversu hjúkrun aldraðra er hlutfalls- lega lágt metin. Ræddar voru fjár- hagslegar, félagslegar og menntunar- legar leiðir til úrbóta og hvatt til til- lagna um hvernig vekja megi áhuga hæfra aðila til starfa í þágu aldraðra. Hópur 3. Að dveljast á stofnun er neyðarlausn í hugum margra en samt sem áður er slíkt eina raunhæfa lausnin fyrir aldraða, vegna fjár- hagslegra/félagslegra og fjölskyldu- aðstæðna. Rætt var hvaða umbætur fjölskylda og samfélag geta gert til að stuðla að dvöl aldraðra í heima- húsum sem lengst. Leitast var við að leggja mat á fjárhagslegar og ])jón- ustulegar aðstæður (sjálfboðaþjón- usta einstaklinga og stofnana með- talin ). Hópur 4. Þjónustustofnanir fyrir aldraða eiga fyrst og fremst að auð- velda öldruðum að halda sinni lífs- fullnægingu innan þeirra marka sem heilsutap og hár aldur setja þeim. Frelsi, sjálfstæði og næði, virðist oft torfengið á þessum stofnunum, sem því miður verða oft eins konar geymslustöðvar fremur en heimili Ejsta mynd: Séð yjir jundarsalinn. Mynd í miðju: Frá vinstri: Maria Péturs- dóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Nanna Jónas- dóttir, Gunnhildur Sigurðardóttir og Rann- veig Þóróljsdóttir. Á myndinni má einnig sjá Peter Hjorth, ritstjóra danska hjúkr- unarblaðsins. Neðsta mynd: Til hœgri hjúkrunarnemarn- ir Guðrún Karlsdóttir og Olína Guðmunds- dóttir, auðsjáanlega mjög jmngt þenkjandi yjir hópumrœðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.