Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 15

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 15
Fyrsti fundur nýkjörinnar bundalagsstjórnar var haldinn 20. október. sd. A myndinni eru (taliS frá vinstri): Helga Harðardóttir, Agúst Geirsson, Jónas Jónasson, Orlygur Geirsson, Helga GuSjónsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Haraldur Sleinjíórsson, Kristín Tryggvadóttir, Kristján Thorlacius, Hersir Oddsson, Vilborg Einarsdóttir, Albert Kristinsson, Sigurveig Sigurðardóttir, Ásgeir Jng- varsson, Magnús Björgvinsson, Páll R. Magnússon og Einar Olafsson. A myndina vantar Bergmund GuSlaugsson, sem gat ekki feng- ið sig lausan aj vakt. 7. Bætt verði kjara- og félagsleg aðstaða þeirra er verða að vinna fjarri heimilum sínum. 8. Laugardagar teljist ekki til or- lofsdaga og orlofslenging fáist fyrr en nú er. Lágmarkstrygging orlofs- framlags hækki verulega og fylgi al- mennum launahækkunum. Orlof lengist oftar miðað við starfsaldur. 9. Yfirvinnutímakaup hækki í 100% miðað við dagvinnu og vakta- álag hækki frá því sem nú er. 10. Mötuneyti verði tekin upp á vinnustöðum, en þar sem því verður ekki við komið greiðist fæðispening- ar. 11. Opinberum starfsmönnum verði tryggð endurhæfing og starfs- menntun og skal námstími teljast til vinnutíma. 12. I heildarkjarasamning verði tekin upp kjaraatriði úr sérsamning- um eftir óskum viðkomandi banda- lagsfélaga. BSRB afli með tilstyrk bandalags- félaganna gagna um raunveruleg launakjör annarra og taki saman greinargerð um þróun kjaramála að undanförnu fyrir samninganefnd bandalagsins til að styðjast við varð- andi mótun kröfugerðarinnar. Þingið samþykkir að beina því lil bandalagsfélaganna að vinna að því að koma á meiri festu og samræm- ingu varðandi stöðuheiti. Þingið leggur ríka áherslu á, að þannig verði gengið frá samningum að tryggt sé að umsamin kjaraatriði komi til framkvæmda strax við gild- istöku samnings. Ályktun starfskjaranefndar um kaupmátt launa Þar sem viðskiptakjör þjóðarinnar hafa á undanförnum mánuðum stór- batnað og allt útlit er fyrir framhaldi þeirrar þróunar, skorar 30. þing BSRB á ríkisstjórn og Alþingi að gera ráðstafanir til þess, að kaup- máttur launa verði þegar á þessu hausti verulega bættur, annað hvort með efnahagsráðstöfunum eða beinni almennri launahækkun. Ályktun starfskjaranefndar um kjarasamninga 30. þing BSRB mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum samninganefnd- ar ríkisins við gerð sérsamninga að- ildarfélaganna vorið 1976, þar sem nær engin tilraun var gerð til að ná samningum við félögin, en málinu vísað til kjaranefndar. Tillögur réttindanefndar 30. þing BSRB ályktar: 1. Að það sé enn sem fyrr eitt af baráttumálum samtakanna að vinna að raunverulegu starfs- og launajafn- rétti kvenna og karla. Nauðsyn er á því að rjúfa hefðbundnar takmark- anir á starfsaðstöðu kvenna í þjóð- félaginu. Leiðir til úrbóta eru m.a.: TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.