Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 17
Námsbraut i hjúkrunarfræði Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri Namsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands er búin aS starfa í rúmlega 3 ár og því kominn tími til aS kynna hana í Tímariti Hjúkrunarfélags Islands. Eg skrifaSi grein um námsbrautina í tímaritiS 18. október 1973 og rakti þar undirbúningsstörf og nefndastörf, og leyfi mér aS vísa til þeirrar greinar fyrir þá, er bafa hug á aS kynnast því nánar (tbl. 4, 1973). Stjórn námsbrautarinnar Námsbrautin hóf göngu sína í byrjun október 1973. AS undirbúningi hennar hafSi veriS starfaS um alllang- an tíma, en aS lokaundirbúningi starfaSi hin svonefnda „Sjö manna nefnd“ undir stjórn ÞórSar Einarssonar stjórnarráSsfulltrúa. I þessari nefnd sátu fulltrúar menntamála- og heilbrigSismálaráSuneyta, háskóla- ráSs, læknadeildar Háskóla Islands og Hjúkrunarfélags íslands. Nefndin vann m. a. aS drögum aS reglugerS fyrir námsbrautina, en síSar var þeim drögum breytt nokkuS og ekki gengiS frá reglugerS fyrr en sumariS 1976. Tók hún gildi viS birtingu í StjórnartíSindum hinn 22. sept. 1976. Námsbrautin starfar í tengslum viS læknadeild háskól- ans. Fyrsta haustiS og fram á vor 1974 má segja aS hún hafi veriS undir stjórn „Sjö manna nefndarinnar“ og þáverandi forseta læknadeildar, Jóhanns Axelssonar prófessors. Prófessor Jóhann starfaSi sem ráSunautur nefndarinnar frá upphafi. í maibyrjun 1974 skipaSi menntamálaráSuneytiS, meS samþykki háskólaráSs, bráSabirgSastjórn fyrir námsbrautina og starfaSi sú stjórn þangaS til 19. okt. 1976. í bráSabirgSastjórninni áttu sæti: Arinbjörn Kolbeinsson dósent, formaSur, skipaSur samkv. tilnefningu læknadeildar H. Hrafnhildur Stefúnsdóttir stjórnarráSsfulltrúi, skip- uS af menntamálaráSuneytinu án tilnefningar, Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri, skipuS sam- kv. tilnefningu heilbrigSis- og tryggingamálar.n., Haraldur Ólafsson lektor, skipaSur samkv. tilnefn. háskólaráSs, Hrafnkell Helgason lektor, skipaSur samkv. tilnefn. ingu læknadeildar Háskóla íslands, María Pétursdóttir skólastjóri, skipuS samkv. tilnefn. ingu Hjúkrunarfélags íslands, Ragnheiður IIaraldsdóttir og Vilborg Ingólfsdóttir, skipaSar samkv. tilnefn. Félags hjúkrunarfr.nema. Hrafnhildur Stefánsdóttir lét af störfum í stjórn námsbrautarinnar í marslok 1976 og skipaSi mennta- málaráSuneytiS þá Kristínu E. Jónsdóttur dósent í hennar staS. MeS stjórninni starfar kennslustjóri eSa námsbraut- arstjóri. Fyrsti námsbrautarstjóri var María Pétursdótt- ir skólastjóri, en 1. mars 1976 tók Ingibjörg R. Magnús- dóttir viS því starfi. I hinni nýju stjórn námsbrautarinnar eiga sæti: Kristín E. Jónsdóttir dósent, tilnefnd af háskólaráSi, Arinbjörn Kolbeinsson dósent og Arni Kristinsson dósent, tilnefndir af læknadeild, námsbrautarstjóri og tveir fulltrúar nemenda. Þegar kennarar verSa fastráSnir aS námsbrautinni munu þeir taka sæti í stjórn hennar. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.