Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 28
LAUSAR STOÐUR Sjúkrahús Húsavíkur sf. Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði í boði. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona í símum 96-4-13-33 og 96-4-14-33. SjúkrahúsiS í Húsavik sf. Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunardeildarstjóri á handlækninga- deild óskast frá 15. janúar 1977. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á lyflækninga- og handlækningadeild sjúkrahússins nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í síma 98-1955. Borgarspítalinn Staða aðstoðarhjúkrunarforstjóra er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun í sjúkra- hússtjórn og/eða geðhjúkrun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar fyrir 31. desember 1976. Frekari upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Þörf er á að ráða fleiri hjúkrunar- fræðinga á flestar deildir sjúkrahússins. Verið er að bæta aðstöðu á skurðdeild og gjörgæslu, þar þarf að fjölga hjúkrunarfræðingum. Barnadeildin starfar nú sem sjálfstæð deild í nýjum húsakynnum. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri , síma 96-22100 og 96-22207. Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkrunar- og endurhæfingardeildina við Barónsstíg, Grensás og að Geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu legudeildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 81200. Hjúkrunarskólí islands Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu og skulu umsækjendur tilgreina menntun og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.