Alþýðublaðið - 03.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 03.01.1925, Page 1
 1925 Lðngardaglnc 3. janúar. 2. tölublað. Jún Thoroddsen cand. jur. 18. febrúar 1898 — 1. janúar 1925. • Sá sviplega og sorgiegá fregn barst hlngað til hæjarins í gær írá Kauptnannahöfn, að Jón Thoroddsen hefði látist af slys- förum þá um morguninn. Ná- kvæmar fregnir eru enn ókomn- ar um tildrög þessa hörmulega atburðar. Jón Thoroddsen var íæddur á ísafirði 18. febrúar 1898, sonur Skúla sýslumanns og alþingis- mannsThoroddsensog konu hans, frú Theódóru Thoroddsens. Hinar merku ættir beggjs hjónanna eru öilum kunnar. Jón fór ungur 1 f mentaskóiann og tók þaðan stúdentspróf vorið 1918, Sama haustlð sigldi hann til Kaup mannahaínar-háskóia, stundaði þar nám einn vetur og tók þar próí f forspjaiísvísindum vorið 1919. E’tir það kom hann heim, stundaði nám hér vlð lagadelld- ina, uoz hann lauk embættisprófi í iögfræði á síðast liðnu vori. Nú fyrir skömmu fór hann til Kaupmanoahafnar tU þess að kynná sér þar íyrirkomu’ág og stjórn bæjarmálefna og naut tii þess styrks úr dansk-fsleczka sambandssjóðnum. Ég hefi um tíu árá skeið átt því láni að fagna að vera sam- tfða Jóni Thoroddsen, sltja f bekk með honum og stunda nám við sömu háskóladeild. Ég hefi þvf verlð svo hamlngjusamur að hafa sérstaklega náin kynni af Jóni, — hamingjusamur fyrir þá sök, áð samvist okkar og vinátta hefir verið mér sérstakiega mikil unun og andtsgjUT grúði. Fyrst skáí þess getið, sem telja verður dýrstan kost hvsrs manns, að Jón var með atbrigð- um góður drengur, gæddur ó- venjulegrl höfðingslund og hjálp- fýsl. Hvers manhs bón var hann manna fúsastur til að gera. Vinstrl hönd hans visai ekki, hvað sú hægri iét aí hecdi öðrnm til hjálpar. t>að @r aú sanna hötð- ingslund. Vinum sínum og íé« lÖRum var hann einstakiega tryggnr og einlægar, @nda var hann í óskíftu afhaidi alira þelrra, er nokkur kynni hötðu af honum. Snamma bar á því í skóla, að Jón var mjög áhugasamur um opinber mál. Tók hann þá þegár mikinn og góðan þátt í öiiu fé- lagdífi. Hann var og hrókur alis fagnaðar í kunning j ahópl. Mælskn- maður var hann með atbrigðum. Ræður hans voru snjallar og ameilnar. Samitkingar hans voru hnittnar og siáandi, andsvör hans bltur og hvöss. Alla þá ræðumenn. sem Jón komst í kast við, vissi ég bfða lægra hlut fyrir mælsku hans og orðheppni. Hantt hafði á sér öil áðaismerki mælskumannsins. Jón varð snemma jafnaðar- maður, Sannfæring hans var bjargföst og óbiiánieg. Hún var bæði reist af hinni mikiu og inni- legu samúð hana með olnboga- börnunum, skarpri dómgreind hans og skýrrl hugsun. Jón var óvenjulega skýr, frumlegur og sj&lfstæður í hugsun sinni og datt margt afburðagott í hug. Eftir þvf, sem tfmar iiðu, hueigð- ist hugur hans meir að þjóð- íéiagsmálum. Þar hatði hann ákveðið framtíðárstarfsemi sfna, En margt ter öðru vísi en ætlað er. Vínlr hans og fiokksbræður gerðu sér góðar vonir um dáðríkt starf hans f stjórnmálum. Er þvi við fráfall hans ómetanlegt skarð höggvið í fylkingu fslenzkra jafnaðarmanna. Vonin er að eins sú, að góðum málstað bætist

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.